Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 23:00 Sara Sigmundsdóttir eftir eina æfinguna. Mynd/Instagram/sarasigmunds Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. Sara hefur verið á sögulegri sigurgöngu og segir að breytt matarræði eigi mikinn þátt í enn betri frammistöðu hennar á CrossFit mótunum. Sara gaf samt ekki æft í átta daga vegna veikindanna en það ætti nú ekki að koma mikið niður á henni því hún er fyrir löngu búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum og það margoft. Sara hefur aftur á móti húmor fyrir sjálfri sér og er óhrædd að láta vita af því að veikindin hafi tekið sinn toll þegar kemur að forminu. Það þekkja það allir að veikjast og vita að það tekur alltaf nokkra daga og jafnvel vikur að ná fullum styrk á ný. Íþróttafólkið er ekkert öðruvísi og hvað þá þegar það tekur svona svakalega á því á æfingum eins og Sara. Sara er þekkt fyrir mikla einlægni og útgeislun og hún var alveg tilbúin að sýna 1,6 milljónum fylgjenda sinna að hún þarf tíma til að vinna sig út úr veikindunum. Það sést á nýrri færslu hennar á Instagram þar sem Sara birtir frekar fyndna myndaröð af sér og skrifar við þær: Hvert hafa lungum mín farið? Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur líka gaman af þessari færslu löndu sinnar og þá sérstaklega síðustu myndinni þar sem Sara liggur buguð á æfingagólfinu. Færslu Söru og myndirnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Where did my lungs go A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 13, 2020 at 2:34pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. Sara hefur verið á sögulegri sigurgöngu og segir að breytt matarræði eigi mikinn þátt í enn betri frammistöðu hennar á CrossFit mótunum. Sara gaf samt ekki æft í átta daga vegna veikindanna en það ætti nú ekki að koma mikið niður á henni því hún er fyrir löngu búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum og það margoft. Sara hefur aftur á móti húmor fyrir sjálfri sér og er óhrædd að láta vita af því að veikindin hafi tekið sinn toll þegar kemur að forminu. Það þekkja það allir að veikjast og vita að það tekur alltaf nokkra daga og jafnvel vikur að ná fullum styrk á ný. Íþróttafólkið er ekkert öðruvísi og hvað þá þegar það tekur svona svakalega á því á æfingum eins og Sara. Sara er þekkt fyrir mikla einlægni og útgeislun og hún var alveg tilbúin að sýna 1,6 milljónum fylgjenda sinna að hún þarf tíma til að vinna sig út úr veikindunum. Það sést á nýrri færslu hennar á Instagram þar sem Sara birtir frekar fyndna myndaröð af sér og skrifar við þær: Hvert hafa lungum mín farið? Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur líka gaman af þessari færslu löndu sinnar og þá sérstaklega síðustu myndinni þar sem Sara liggur buguð á æfingagólfinu. Færslu Söru og myndirnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Where did my lungs go A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 13, 2020 at 2:34pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00