Viggó: Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2020 20:00 Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00
Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00