„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 12:00 Þetta fór ekki eins og hann hafði vonast til. vísir/getty Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann. Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann.
Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00