Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 13:30 Mörk Arons Pálmarssonar og Kára Kristjánssonar voru meðal þeirra flottustu í riðlakeppni EM í ár. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Þeir Aron Pálmarsson og Kári Kristjánsson eiga báðir mörk meðal þeirra tíu flottustu sem voru skoruð í leikjum riðlanna sex. Ísland og Svíþjóð eru einu liðin sem náðu inn tveimur mörkum. Aðrir sem náðu marki þar inn fyrir utan Íslendingana tvo eru Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, Bosníumaðurinn Josip Peric, Svíinn Valter Chrintz, Svartfellingurinn Milos Bozovic, Tékkinn Marek Vanco, Svisslendingurinn Roman Sidorowicz, Svíinn Jim Gottfridsson, Serbinn Zoran Nikolic, Króatinn Luka Stepancic, Hollendingurinn Jeffrey Boomhouwer og Ungverjinn Mátyás Györi. Mark Arons Pálmarsson kom í fyrri hálfleik á móti Dönum þegar hann minnkaði muninn í 5-4 en hann sýndi þar bæði styrk og útsjónarsemi. Aron keyrði þá inn í vörnina og náði að hleypa af skotinu og leika á markvörðinn úr þröngri stöðu. Aron átti einnig þátt í marki Kára en Kári skoraði sitt mark undir lok leiksins á móti Dönum. Fékk þá línusendingu frá Aroni og skoraði aftur fyrir sig eftir að hafa snúist í loftinu. Það má sjá öll flottustu mörk riðlakeppninnar hér fyrir neðan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Þeir Aron Pálmarsson og Kári Kristjánsson eiga báðir mörk meðal þeirra tíu flottustu sem voru skoruð í leikjum riðlanna sex. Ísland og Svíþjóð eru einu liðin sem náðu inn tveimur mörkum. Aðrir sem náðu marki þar inn fyrir utan Íslendingana tvo eru Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, Bosníumaðurinn Josip Peric, Svíinn Valter Chrintz, Svartfellingurinn Milos Bozovic, Tékkinn Marek Vanco, Svisslendingurinn Roman Sidorowicz, Svíinn Jim Gottfridsson, Serbinn Zoran Nikolic, Króatinn Luka Stepancic, Hollendingurinn Jeffrey Boomhouwer og Ungverjinn Mátyás Györi. Mark Arons Pálmarsson kom í fyrri hálfleik á móti Dönum þegar hann minnkaði muninn í 5-4 en hann sýndi þar bæði styrk og útsjónarsemi. Aron keyrði þá inn í vörnina og náði að hleypa af skotinu og leika á markvörðinn úr þröngri stöðu. Aron átti einnig þátt í marki Kára en Kári skoraði sitt mark undir lok leiksins á móti Dönum. Fékk þá línusendingu frá Aroni og skoraði aftur fyrir sig eftir að hafa snúist í loftinu. Það má sjá öll flottustu mörk riðlakeppninnar hér fyrir neðan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira