Vranjes: Ísland spilar frábæra og sérstaka vörn Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 17. janúar 2020 09:00 Ljubomir Vranjes. Hinn sænski þjálfari slóvenska landsliðsins, Ljubomir Vranjes, er eðlilega í skýjunum með gengi síns liðs en augljóst er að hann leggur mikla áherslu á að halda mönnum á jörðinni. „Ég er auðvitað ánægður með að vera kominn áfram með tvö stig. Við áttum erfiðan leik gegn Svíum og það trúði því enginn að við myndum vinna,“ segir hinn reyndi Vranjes en hann þekkir íslenska liðið vel. „Þeir hafa spilað frábæran handbolta á mótinu. Við verðum að vera vel vakandi. Ísland spilar frábæra og sérstaka vörn. Vörn sem ekkert annað lið spilar á mótinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég spila gegn þessari vörn og ég þekki hana og leikmennina.“ Vranjes harðneitar að tala um hversu langt Slóvenar geti farið en þeir eru í dauðafæri að komast í undanúrslit. „Við tölum bara um einn leik í einu. Ég held að það sé ekki hollt að tala um stærri markmið. Einn leikur í einu er kannski leiðinlegt en samt raunveruleikinn sem við lifum við.“ Klippa: Vranjes hrifinn af vörn Íslands EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30 Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Hinn sænski þjálfari slóvenska landsliðsins, Ljubomir Vranjes, er eðlilega í skýjunum með gengi síns liðs en augljóst er að hann leggur mikla áherslu á að halda mönnum á jörðinni. „Ég er auðvitað ánægður með að vera kominn áfram með tvö stig. Við áttum erfiðan leik gegn Svíum og það trúði því enginn að við myndum vinna,“ segir hinn reyndi Vranjes en hann þekkir íslenska liðið vel. „Þeir hafa spilað frábæran handbolta á mótinu. Við verðum að vera vel vakandi. Ísland spilar frábæra og sérstaka vörn. Vörn sem ekkert annað lið spilar á mótinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég spila gegn þessari vörn og ég þekki hana og leikmennina.“ Vranjes harðneitar að tala um hversu langt Slóvenar geti farið en þeir eru í dauðafæri að komast í undanúrslit. „Við tölum bara um einn leik í einu. Ég held að það sé ekki hollt að tala um stærri markmið. Einn leikur í einu er kannski leiðinlegt en samt raunveruleikinn sem við lifum við.“ Klippa: Vranjes hrifinn af vörn Íslands
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30 Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30
Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30