Guðmundur: Eigum inni sóknarmenn sem geta meira Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 17. janúar 2020 08:00 Guðmundur vinnur baki brotnu í Malmö. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fór yfir leik Íslands og Ungverja strax þá um nóttina og ætlar að læra af þeim leik fyrir leikinn gegn Slóvenum í dag. „Svona eru þessar íþróttir og það er það sem gerir þær spennandi. Ég er búinn að skoða þetta og í raun eru það aðeins síðustu 15 mínúturnar sem eru arfaslakar,“ segir Guðmundur en Ísland tapaði þeim kafla 8-1. Strax í gærmorgun gerði Guðmundur Ungverjaleikinn upp. Eftir hádegi í gær var allur fókus kominn á leikinn gegn Slóvenum í dag. „Við munum ekki dvelja við Ungverjaleikinn heldur læra af honum og mæta tvíefldir í leikinn gegn Slóvenum. Við getum ekki kvalið okkur á tapinu lengur. Við megum ekki gleyma að það var afrek að komast upp úr riðlinum en það gerðum við ekki á síðustu tveimur Evrópumótum,“ segir Guðmundur. „Þetta er ekkert ósvipað verkefni og gegn Ungverjum. Slóvenar eiga einn besta miðjumann heims í Dean Bombac. Þeir eru með mjög góða hægri skyttu í Jure Dolenec. Þeir vilja sækja á vörn og klippa. Svo eru þeir með stóran og þungan línumann. Vörnin hjá þeim er með tvo hávaxna miðjumenn.“ Varnarleikur Íslands hefur verið frábær en hann útheimtir líka mikla orku. Guðmundur óttast ekkert að menn verði þreyttir. „Ég er ekki hræddur við það. Frekar að við höldum dampi sóknarlega. Mér finnst við eiga leikmenn inni sem geta gert meira.“ Klippa: Guðmundur klár í Slóvenana EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30 Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fór yfir leik Íslands og Ungverja strax þá um nóttina og ætlar að læra af þeim leik fyrir leikinn gegn Slóvenum í dag. „Svona eru þessar íþróttir og það er það sem gerir þær spennandi. Ég er búinn að skoða þetta og í raun eru það aðeins síðustu 15 mínúturnar sem eru arfaslakar,“ segir Guðmundur en Ísland tapaði þeim kafla 8-1. Strax í gærmorgun gerði Guðmundur Ungverjaleikinn upp. Eftir hádegi í gær var allur fókus kominn á leikinn gegn Slóvenum í dag. „Við munum ekki dvelja við Ungverjaleikinn heldur læra af honum og mæta tvíefldir í leikinn gegn Slóvenum. Við getum ekki kvalið okkur á tapinu lengur. Við megum ekki gleyma að það var afrek að komast upp úr riðlinum en það gerðum við ekki á síðustu tveimur Evrópumótum,“ segir Guðmundur. „Þetta er ekkert ósvipað verkefni og gegn Ungverjum. Slóvenar eiga einn besta miðjumann heims í Dean Bombac. Þeir eru með mjög góða hægri skyttu í Jure Dolenec. Þeir vilja sækja á vörn og klippa. Svo eru þeir með stóran og þungan línumann. Vörnin hjá þeim er með tvo hávaxna miðjumenn.“ Varnarleikur Íslands hefur verið frábær en hann útheimtir líka mikla orku. Guðmundur óttast ekkert að menn verði þreyttir. „Ég er ekki hræddur við það. Frekar að við höldum dampi sóknarlega. Mér finnst við eiga leikmenn inni sem geta gert meira.“ Klippa: Guðmundur klár í Slóvenana
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30 Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30
Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30
Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15