Dönsku stuðningsmennirnir reyna að selja Íslendingum miðana sína á milliriðilinn Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 17. janúar 2020 09:30 Það er spurning hvort að þessir tveir hressu stuðningsmenn Dana hafi keypt miða á millirðilinn og séu nú að reyna koma þeim frá sér. vísir/epa Dönsku stuðningsmennirnir í handbolta virðast hafa verið nokkuð vissir um að sínir menn myndu þægilega komast áfram í milliriðil á EM í handbolta. Þúsundir Dana höfðu fyrir mótið keypt miða á milliriðil tvö sem fer fram í Malmö en upp úr riðli Dana fóru Íslendingar og Ungverjar. Danirnir sátu eftir með sárt ennið. Bæði TV 2 Sport og DR fjalla um það að margir Danir hafi átt miða á milliriðilinn en í frétt fyrrnefnda miðilsins segir að allt að tuttugu þúsund Danir höfðu tryggt sér miða á einn eða fleiri leiki í milliriðlinum. Tusinder af danske fans hænger på billetter til EM-kampe https://t.co/WmdRvKWBcm— Kim Nordenstrand (@KNordenstrand) January 16, 2020 Margar auglýsingar voru komarn inn á sölusíðuna Den Blå Avis en síðan svipar til síðna eins og Bland hér á Íslandi. Þar er selt allt milli himins og jarðar. Það er ekki bara á dönskum síðum sem Danirnir reyna að komast af með miðanna því á Facebook-síðunni, Íslendingar í Kaupmannahöfn, má sjá margar auglýsingar. Þar reyna Danirnir að koma miðunum til Íslendinganna sem eru komnir áfram og enda sölupóstarnir yfirleitt á sömu kveðjunni: „Til hamingju Ísland.“Danske fans forsøger at sælge deres billetter efter EM-fiasko Den sensationelle EM-exit har fået flere danske fans til at sætte deres allerede købte billetter til mellemrunden til salg. https://t.co/6KstjDK5aZ— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Ísland spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðlinum er liðið mætir Slóveníu klukkan 15.00. Það verður spennandi að sjá hvernig mætingin verður á pallanna en eitt er víst; heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Dönsku stuðningsmennirnir í handbolta virðast hafa verið nokkuð vissir um að sínir menn myndu þægilega komast áfram í milliriðil á EM í handbolta. Þúsundir Dana höfðu fyrir mótið keypt miða á milliriðil tvö sem fer fram í Malmö en upp úr riðli Dana fóru Íslendingar og Ungverjar. Danirnir sátu eftir með sárt ennið. Bæði TV 2 Sport og DR fjalla um það að margir Danir hafi átt miða á milliriðilinn en í frétt fyrrnefnda miðilsins segir að allt að tuttugu þúsund Danir höfðu tryggt sér miða á einn eða fleiri leiki í milliriðlinum. Tusinder af danske fans hænger på billetter til EM-kampe https://t.co/WmdRvKWBcm— Kim Nordenstrand (@KNordenstrand) January 16, 2020 Margar auglýsingar voru komarn inn á sölusíðuna Den Blå Avis en síðan svipar til síðna eins og Bland hér á Íslandi. Þar er selt allt milli himins og jarðar. Það er ekki bara á dönskum síðum sem Danirnir reyna að komast af með miðanna því á Facebook-síðunni, Íslendingar í Kaupmannahöfn, má sjá margar auglýsingar. Þar reyna Danirnir að koma miðunum til Íslendinganna sem eru komnir áfram og enda sölupóstarnir yfirleitt á sömu kveðjunni: „Til hamingju Ísland.“Danske fans forsøger at sælge deres billetter efter EM-fiasko Den sensationelle EM-exit har fået flere danske fans til at sætte deres allerede købte billetter til mellemrunden til salg. https://t.co/6KstjDK5aZ— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Ísland spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðlinum er liðið mætir Slóveníu klukkan 15.00. Það verður spennandi að sjá hvernig mætingin verður á pallanna en eitt er víst; heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00