Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2020 19:15 Mikið vatn er í Hvítá og má meðal annars sjá það í kringum sumrabústaði á staðnum eins og þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við. Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við.
Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira