Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 08:00 Solskjær á hliðarlínunni gegn Arsenal í miðri viku. vísir/epa Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Raiola hefur ekki farið leynt með skoðun sína á stjórnarháttunum á Old Trafford og hélt áfram í viðtali á dögunum eins og Vísir greindi frá. Solskjær var spurður út í ummæli Raiola á blaðamannafundinn fyrir leikinn gegn Wolves í dag. Eiga umboðsmenn að tala um önnur félög? „Nei,“ svaraði Solskjær og hélt áfram. „Ég gæti talið við Paul um þetta. Mér finnst að ég ætti ekki að vera tala um umboðsmenn sem tala um okkur.“ How does Ole Gunnar Solskjaer feel about Paul Pogba's agent Mino Raiola's comments about #MUFC? pic.twitter.com/PumacNqKpf— BBC RM Sport (@BBCRMsport) January 3, 2020 „Paul er leikmaður okkar og umboðsmaðurinn er ráðinn af leikmanninum, ekki öfugt. Umboðsmennirnir eiga ekki leikmennina heldur eru þetta leikmennirnir okkar.“ „Það sem ég og Pogba tölum saman um kem ég ekki til að segja hér. Það er á milli okkar.“ Pogba var á meiðslalistanum frá september og fram í desember en þá kom hann inn á sem varamaður í tveimur leikjum; gegn Watford og Newcastle. Nú er hann aftur meiddur og þarf í aðra aðgerð. Ole Gunnar Solskjaer says Paul Pogba was right to seek a second opinion on whether he requires surgery on his ankle injury.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2020 Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Raiola hefur ekki farið leynt með skoðun sína á stjórnarháttunum á Old Trafford og hélt áfram í viðtali á dögunum eins og Vísir greindi frá. Solskjær var spurður út í ummæli Raiola á blaðamannafundinn fyrir leikinn gegn Wolves í dag. Eiga umboðsmenn að tala um önnur félög? „Nei,“ svaraði Solskjær og hélt áfram. „Ég gæti talið við Paul um þetta. Mér finnst að ég ætti ekki að vera tala um umboðsmenn sem tala um okkur.“ How does Ole Gunnar Solskjaer feel about Paul Pogba's agent Mino Raiola's comments about #MUFC? pic.twitter.com/PumacNqKpf— BBC RM Sport (@BBCRMsport) January 3, 2020 „Paul er leikmaður okkar og umboðsmaðurinn er ráðinn af leikmanninum, ekki öfugt. Umboðsmennirnir eiga ekki leikmennina heldur eru þetta leikmennirnir okkar.“ „Það sem ég og Pogba tölum saman um kem ég ekki til að segja hér. Það er á milli okkar.“ Pogba var á meiðslalistanum frá september og fram í desember en þá kom hann inn á sem varamaður í tveimur leikjum; gegn Watford og Newcastle. Nú er hann aftur meiddur og þarf í aðra aðgerð. Ole Gunnar Solskjaer says Paul Pogba was right to seek a second opinion on whether he requires surgery on his ankle injury.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2020 Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira