Meistararnir úr leik | Brady segir ólíklegt að hann hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 11:00 Brady eftir tapið í nótt. vísir/getty Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira
Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira