Ljóst að CrossFit tímabilið 2020 mun taka meira en heilt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigurinn í Dúbaí. Takist henni að komast í úrslitin á heimsleikunum í ár þá verða liðnir meira en tólf mánuðir síðan hún hóf keppni á The Open. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp CrossFit samtökin hafa nú staðfest endanlega tímasetningar á heimsleikunum 2020 en úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í CrossFit íþróttinni er nú tvískipt vegna kórónuveirunnar. Það mun líða meira en mánuður á milli undanrása heimsleikanna og fimm manna úrslitanna sem fara ekki fram fyrr en helgina fyrir helgina fyrir Hrekkjavöku. CrossFit samtökin hafa ákveðið, í samráði við keppendur, að hinir nýju tvískiptu heimsleika muni nú fram í september og október. Undankeppnin þar sem 30 karla og 30 konur keppa um sæti í lokaúrslitunum verður streymt í gegnum netið frá heimastöðvum hvers og eins. Undanrásirnar munu hefjast 18. september og standa yfir í tvo til þrjá daga. Fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar tryggja sér þátttökurétt í lokaúrslitunum í norður Kaliforníu þar sem keppt verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Lokaúrslitin fara fram vikuna 19. til 25. október og verða heimsmeistararnir krýndir sunnudaginn 25. október. Það vekur vissulega athygli að það lítur út fyrir að úrslitin muni taki sjö daga en mögulega er hér átti við allan tímann sem keppendur þurfa að eyða á svæðinu vegna sóttvarnarsjónarmiða, kórónuveiruprófa og öðru tilheyrandi. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. CrossFit keppnistímabilið 2020 hófst með keppni í The Open um miðjan október og tímabilið verður því lengra en heilt ár. Þegar sigurvegararnir verða loksins krýndir 25. október verður liðið heilt ár og fimmtán dagar síðan að sá þeir sömu hófu keppni á The Open, fyrstu undankeppninni fyrir heimsleikana 2020. View this post on Instagram Dates Confirmed for the 2020 Reebok CrossFit Games! Based on input from participating athletes, the dates for the 2020 Reebok CrossFit Games have been set. The live-streamed online competition will begin on Friday, September 18, and last 2-3 days, while the televised in-person finals will be held in Northern California the week of October 19-25. As a reminder, this year s Games will include two stages: an online competition for the 30 women s and 30 men s qualifiers in their home countries, followed by an in-person finals in California for the top five men and top five women from the first stage. The finals will determine the podium finishers, including the Fittest Man and Fittest Woman on Earth. 2020 CrossFit Games September 18: Online stage of the 2020 Reebok CrossFIt Games begins October 19-25: In-person finals of the CrossFit Games ? More updates soon on streaming and broadcast partners where you can watch the Games! #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #Fitness #FittestonEarth #CommittedtoCrossFit @reebok ?? @erickdiazsoto A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 12, 2020 at 10:41am PDT CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú staðfest endanlega tímasetningar á heimsleikunum 2020 en úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í CrossFit íþróttinni er nú tvískipt vegna kórónuveirunnar. Það mun líða meira en mánuður á milli undanrása heimsleikanna og fimm manna úrslitanna sem fara ekki fram fyrr en helgina fyrir helgina fyrir Hrekkjavöku. CrossFit samtökin hafa ákveðið, í samráði við keppendur, að hinir nýju tvískiptu heimsleika muni nú fram í september og október. Undankeppnin þar sem 30 karla og 30 konur keppa um sæti í lokaúrslitunum verður streymt í gegnum netið frá heimastöðvum hvers og eins. Undanrásirnar munu hefjast 18. september og standa yfir í tvo til þrjá daga. Fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar tryggja sér þátttökurétt í lokaúrslitunum í norður Kaliforníu þar sem keppt verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Lokaúrslitin fara fram vikuna 19. til 25. október og verða heimsmeistararnir krýndir sunnudaginn 25. október. Það vekur vissulega athygli að það lítur út fyrir að úrslitin muni taki sjö daga en mögulega er hér átti við allan tímann sem keppendur þurfa að eyða á svæðinu vegna sóttvarnarsjónarmiða, kórónuveiruprófa og öðru tilheyrandi. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. CrossFit keppnistímabilið 2020 hófst með keppni í The Open um miðjan október og tímabilið verður því lengra en heilt ár. Þegar sigurvegararnir verða loksins krýndir 25. október verður liðið heilt ár og fimmtán dagar síðan að sá þeir sömu hófu keppni á The Open, fyrstu undankeppninni fyrir heimsleikana 2020. View this post on Instagram Dates Confirmed for the 2020 Reebok CrossFit Games! Based on input from participating athletes, the dates for the 2020 Reebok CrossFit Games have been set. The live-streamed online competition will begin on Friday, September 18, and last 2-3 days, while the televised in-person finals will be held in Northern California the week of October 19-25. As a reminder, this year s Games will include two stages: an online competition for the 30 women s and 30 men s qualifiers in their home countries, followed by an in-person finals in California for the top five men and top five women from the first stage. The finals will determine the podium finishers, including the Fittest Man and Fittest Woman on Earth. 2020 CrossFit Games September 18: Online stage of the 2020 Reebok CrossFIt Games begins October 19-25: In-person finals of the CrossFit Games ? More updates soon on streaming and broadcast partners where you can watch the Games! #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #Fitness #FittestonEarth #CommittedtoCrossFit @reebok ?? @erickdiazsoto A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 12, 2020 at 10:41am PDT
CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti