Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Sylvía Hall skrifar 10. ágúst 2020 06:27 Tveir veitingastaðir sem lögregla heimsótti virtu ekki tveggja metra regluna. Vísir/Vilhelm Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu brugðust starfsmenn við ábendingum lögreglumanna og færðu bæði stóla og gesti svo viðmiðum væri fylgt. Um tíuleytið í gærkvöldi var maður handtekinn í Breiðholti grunaður um ræktun fíkniefna. Lögregla lagði hald á tuttugu plöntur og önnur efni og tæki til framleiðslu á vettvangi og var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu. Umferðaróhapp varð á Kjósaskarðsvegi á áttunda tímanum í gærkvöldi þegar ekið var á kind með tvö lömb. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bifreiðin flutt af vettvangi með Króki. Þá voru afskipti höfð af nokkrum ökumönnum bæði í gærkvöldi og í nótt. Skömmu eftir miðnætti var bifreið stöðvuð í Kópavogi og er ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og ítrekaðan akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Lögregla hafði svo afskipti af öðrum ökumanni í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt eftir umferðaróhapp. Sá reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Á Seltjarnarnesi var ökumaður stöðvaður á öðrum tímanum í nótt og er hann grunaður um ölvunarakstur. Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. 9. ágúst 2020 07:07 Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. 9. ágúst 2020 22:27 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu brugðust starfsmenn við ábendingum lögreglumanna og færðu bæði stóla og gesti svo viðmiðum væri fylgt. Um tíuleytið í gærkvöldi var maður handtekinn í Breiðholti grunaður um ræktun fíkniefna. Lögregla lagði hald á tuttugu plöntur og önnur efni og tæki til framleiðslu á vettvangi og var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu. Umferðaróhapp varð á Kjósaskarðsvegi á áttunda tímanum í gærkvöldi þegar ekið var á kind með tvö lömb. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bifreiðin flutt af vettvangi með Króki. Þá voru afskipti höfð af nokkrum ökumönnum bæði í gærkvöldi og í nótt. Skömmu eftir miðnætti var bifreið stöðvuð í Kópavogi og er ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og ítrekaðan akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Lögregla hafði svo afskipti af öðrum ökumanni í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt eftir umferðaróhapp. Sá reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Á Seltjarnarnesi var ökumaður stöðvaður á öðrum tímanum í nótt og er hann grunaður um ölvunarakstur.
Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. 9. ágúst 2020 07:07 Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. 9. ágúst 2020 22:27 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. 9. ágúst 2020 07:07
Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. 9. ágúst 2020 22:27