Sheffield United ódýrasta liðið í deildinni en samt ótrúlegur árangur Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 11:30 Chris Wilder náði ótrúlegum árangri með Sheffield United á tímabilinu sem var að ljúka. getty/Alex Dodd Leikmannahópur Sheffield United var sá ódýrasti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem kláraðist í lok júlí. Þrátt fyrir það náðu nýliðarnir níunda sætinu með 54 stig og tapaði liðið aðeins tólf leikjum af 38. Leikmannahópur Burnley er þá einn þriggja minnst verðmætustu leikmannahópa ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það endaði liðið í 10. sæti á nýafstaðinni leiktíð og náði í 54 stig. Vefsíðan TransferMarkt heldur úti lista yfir verðmæti leikmannahóps allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City og Liverpool eru þar í sérflokki en leikmenn þeirra eru metnir á yfir 900 milljónir punda. Chelsea er í þriðja sætinu með 750 milljónir punda og leikmenn Manchester United eru þeir fjórðu verðmætustu og eru þeir metnir á 687 milljónir punda. Athygli vekur að þetta er auðvitað liðin sem náðu Meistaradeildarsæti. Leikmannahópur Sheffield United er ekki metinn nema á 114 milljónir punda. Til samanburðar kostar hópurinn hjá Everton sem endaði talsvert neðar í deildinni 370 milljónir punda. Hópurinn hjá West Ham sem var í fallbaráttu er metinn á 275 milljónir punda. Þá er leikmannahópur Burnley eins og áður segir í þriðja neðsta sæti yfir þá verðmætustu og kostar hann 138 milljónir punda. Hreint út sagt magnaður árangur hjá Chris Wilder, þjálfara Sheffield, og Sean Dyche, þjálfara Burnley, sem sýnir að það eru ýmsar leiðir til að ná úrslitum í fótbolta. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Leikmannahópur Sheffield United var sá ódýrasti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem kláraðist í lok júlí. Þrátt fyrir það náðu nýliðarnir níunda sætinu með 54 stig og tapaði liðið aðeins tólf leikjum af 38. Leikmannahópur Burnley er þá einn þriggja minnst verðmætustu leikmannahópa ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það endaði liðið í 10. sæti á nýafstaðinni leiktíð og náði í 54 stig. Vefsíðan TransferMarkt heldur úti lista yfir verðmæti leikmannahóps allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City og Liverpool eru þar í sérflokki en leikmenn þeirra eru metnir á yfir 900 milljónir punda. Chelsea er í þriðja sætinu með 750 milljónir punda og leikmenn Manchester United eru þeir fjórðu verðmætustu og eru þeir metnir á 687 milljónir punda. Athygli vekur að þetta er auðvitað liðin sem náðu Meistaradeildarsæti. Leikmannahópur Sheffield United er ekki metinn nema á 114 milljónir punda. Til samanburðar kostar hópurinn hjá Everton sem endaði talsvert neðar í deildinni 370 milljónir punda. Hópurinn hjá West Ham sem var í fallbaráttu er metinn á 275 milljónir punda. Þá er leikmannahópur Burnley eins og áður segir í þriðja neðsta sæti yfir þá verðmætustu og kostar hann 138 milljónir punda. Hreint út sagt magnaður árangur hjá Chris Wilder, þjálfara Sheffield, og Sean Dyche, þjálfara Burnley, sem sýnir að það eru ýmsar leiðir til að ná úrslitum í fótbolta.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn