Ólafía Þórunn leiðir eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 21:30 Ólafía Þórunn leiðir eftir fyrsta hring Íslandsmótsins. Jorge Lemus/Getty Images Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leiðir á Íslandsmótinu í golfi eftir fyrsta hring mótsins. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari síðustu tveggja ára, situr sem stendur í þriðja sæti. Leikið er á Hlíðavelli í Mosfellsbæ að þessu sinni en þar hóf Ólafía Þórunn feril sinn. Íslandsmót 2020: Hlakka til að keppa á vellinum þar sem að ferilinn byrjaði - Golfsamband Íslands https://t.co/FvcOUu7Tw8— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2020 Ólafía Þórunn átti góðan hring þó hún sé eflaust ósátt með fjölda skolla sem hún fékk á hringnum. Hún lék átta holur á pari, fékk fimm fugla, einn örn og fjóra skolla. Það þýðir að alls lék hún hringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir kemur þar á eftir en hún fór hring dagsins á 70 höggum og því munar aðeins einu höggi á þeim. Þá er Íslandsmeistari síðustu tveggja ára – Guðrún Brá Björgvinsdóttir – á einu höggi undir pari, líkt og Saga Traustadóttir. Það stefnir því í hörkukeppni í kvennaflokki en skoða má stöðu mótsins á vefsíðu Golfsambandsins. Golf Tengdar fréttir Enginn atvinnukylfingur í efstu þremur sætunum Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús eru ekki meðal efstu þriggja kylfinga eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í golfi. 6. ágúst 2020 18:25 Átján ára strákur deilir efsta sætinu á Íslandsmótinu í golfi Keppni stendur yfir á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og það hefur fjölgað í hópi þeirra kylfinga sem hafa lokið leik. 6. ágúst 2020 13:39 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leiðir á Íslandsmótinu í golfi eftir fyrsta hring mótsins. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari síðustu tveggja ára, situr sem stendur í þriðja sæti. Leikið er á Hlíðavelli í Mosfellsbæ að þessu sinni en þar hóf Ólafía Þórunn feril sinn. Íslandsmót 2020: Hlakka til að keppa á vellinum þar sem að ferilinn byrjaði - Golfsamband Íslands https://t.co/FvcOUu7Tw8— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2020 Ólafía Þórunn átti góðan hring þó hún sé eflaust ósátt með fjölda skolla sem hún fékk á hringnum. Hún lék átta holur á pari, fékk fimm fugla, einn örn og fjóra skolla. Það þýðir að alls lék hún hringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir kemur þar á eftir en hún fór hring dagsins á 70 höggum og því munar aðeins einu höggi á þeim. Þá er Íslandsmeistari síðustu tveggja ára – Guðrún Brá Björgvinsdóttir – á einu höggi undir pari, líkt og Saga Traustadóttir. Það stefnir því í hörkukeppni í kvennaflokki en skoða má stöðu mótsins á vefsíðu Golfsambandsins.
Golf Tengdar fréttir Enginn atvinnukylfingur í efstu þremur sætunum Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús eru ekki meðal efstu þriggja kylfinga eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í golfi. 6. ágúst 2020 18:25 Átján ára strákur deilir efsta sætinu á Íslandsmótinu í golfi Keppni stendur yfir á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og það hefur fjölgað í hópi þeirra kylfinga sem hafa lokið leik. 6. ágúst 2020 13:39 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Enginn atvinnukylfingur í efstu þremur sætunum Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús eru ekki meðal efstu þriggja kylfinga eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í golfi. 6. ágúst 2020 18:25
Átján ára strákur deilir efsta sætinu á Íslandsmótinu í golfi Keppni stendur yfir á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og það hefur fjölgað í hópi þeirra kylfinga sem hafa lokið leik. 6. ágúst 2020 13:39