Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2020 16:05 Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á upplýsingafundinum í dag. Lögreglan Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Í auglýsingunni sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn segir að tveggja metra regluna skuli tryggja „á milli einstaklinga sem ekki deila heimili“. Lögreglumenn sem fréttastofa hefur rætt við segja regluna nokkuð óskýra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur heimsótt veitingahús og matsölustaði undanfarna daga til að tryggja að farið sé eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra þar sem kveðið er á um tveggja metra reglu. Eins og reglan stendur núna kallar hún á að lögregla tryggi að allt fólk sem sé saman á almannafæri búi saman. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn var inntur eftir því á upplýsingafundi almannavarna vegna veirunnar í dag hvort kæmi til greina að endurskoða orðalagið. „Þetta er bindandi orðalag eins og þetta er. Þá er þetta beinlínis þannig að fólk þurfi að vera með lögheimili á sama stað, liggur við. En fólk sem er í sama sóttvarnarhólfi eða -kúlu - fjölskyldubönd eða vinnusambandsbönd eða svoleiðis, fólk sem er í mikilli nálægð dagsdaglega - það er ekki óeðlilegt að það fólk sé í meiri nálægð en ókunnugir. En þarna er sannarlega orðalagið kannski ekki alveg nógu heppilegt,“ svaraði Rögnvaldur. Þá ítrekaði Alma Möller landlæknir að allar aðgerðir stjórnvalda í baráttunni gegn veirunni byggðu á trausti til almennings. „Það er aldrei hægt að setja reglur um allt eða fylgja þeim eftir. Þannig að við sýnum fólki traust og treystum á að það sýni skynsemi,“ sagði Alma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Í auglýsingunni sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn segir að tveggja metra regluna skuli tryggja „á milli einstaklinga sem ekki deila heimili“. Lögreglumenn sem fréttastofa hefur rætt við segja regluna nokkuð óskýra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur heimsótt veitingahús og matsölustaði undanfarna daga til að tryggja að farið sé eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra þar sem kveðið er á um tveggja metra reglu. Eins og reglan stendur núna kallar hún á að lögregla tryggi að allt fólk sem sé saman á almannafæri búi saman. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn var inntur eftir því á upplýsingafundi almannavarna vegna veirunnar í dag hvort kæmi til greina að endurskoða orðalagið. „Þetta er bindandi orðalag eins og þetta er. Þá er þetta beinlínis þannig að fólk þurfi að vera með lögheimili á sama stað, liggur við. En fólk sem er í sama sóttvarnarhólfi eða -kúlu - fjölskyldubönd eða vinnusambandsbönd eða svoleiðis, fólk sem er í mikilli nálægð dagsdaglega - það er ekki óeðlilegt að það fólk sé í meiri nálægð en ókunnugir. En þarna er sannarlega orðalagið kannski ekki alveg nógu heppilegt,“ svaraði Rögnvaldur. Þá ítrekaði Alma Möller landlæknir að allar aðgerðir stjórnvalda í baráttunni gegn veirunni byggðu á trausti til almennings. „Það er aldrei hægt að setja reglur um allt eða fylgja þeim eftir. Þannig að við sýnum fólki traust og treystum á að það sýni skynsemi,“ sagði Alma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira