Búið að slökkva á öskurhátölurunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2020 06:12 Úr kynningarmyndbandi Let it out, sem um sjö milljónir hafa séð. Skjáskot Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48
Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02