Sat á vellinum og grét eftir síðasta leikinn - Treyjunúmer táningsins frátekið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 15:30 Jude Bellingham situr og grætur. vísir/getty Jude Bellingham er á leið til Dortmund en þessi sautján ára piltur gengur í raðir þýska stórliðsins í sumar frá uppeldisfélaginu Birmingham. Bellingham mun því hlaupa um á Westfalen-leikvanginum á næstu leiktíð en hann hefur leikið allan sinn feril hingað til með Birmingham. Bellingham lék sinn síðasta leik fyrir Birmingham, í bili að minnsta kosti, í gær er liðið tapaði 3-1 fyrir Derby í síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Hann lék í 75 mínútur í leiknum áður en hann var tekinn af velli. Birmingham endaði í 20. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá falli. Eftir leikinn birti Amazon fréttaveitan myndir af Bellingham þar sem hann sat á vellinum og grét. Tilfinningaþrunginn stund fyrir hinn unga Bellingham. Jude Bellingham sat on the pitch in tears after playing his final match for Birmingham City last night pic.twitter.com/EcyxT03VYT— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 23, 2020 Birmingham hefur nú ákveðið að taka frá treyjunúmer táningsins, númer 22, þannig að ekki verður í boði fyrir leikmenn félagsins að bera það númer um ókomna tíð. Það þótti við hæfi þar sem að um væri að ræða yngsta leikmann og markaskorara í sögu félagsins. Forever our #22. Good luck at @BVB, Jude! — Birmingham City FC (@BCFC) July 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Jude Bellingham er á leið til Dortmund en þessi sautján ára piltur gengur í raðir þýska stórliðsins í sumar frá uppeldisfélaginu Birmingham. Bellingham mun því hlaupa um á Westfalen-leikvanginum á næstu leiktíð en hann hefur leikið allan sinn feril hingað til með Birmingham. Bellingham lék sinn síðasta leik fyrir Birmingham, í bili að minnsta kosti, í gær er liðið tapaði 3-1 fyrir Derby í síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Hann lék í 75 mínútur í leiknum áður en hann var tekinn af velli. Birmingham endaði í 20. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá falli. Eftir leikinn birti Amazon fréttaveitan myndir af Bellingham þar sem hann sat á vellinum og grét. Tilfinningaþrunginn stund fyrir hinn unga Bellingham. Jude Bellingham sat on the pitch in tears after playing his final match for Birmingham City last night pic.twitter.com/EcyxT03VYT— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 23, 2020 Birmingham hefur nú ákveðið að taka frá treyjunúmer táningsins, númer 22, þannig að ekki verður í boði fyrir leikmenn félagsins að bera það númer um ókomna tíð. Það þótti við hæfi þar sem að um væri að ræða yngsta leikmann og markaskorara í sögu félagsins. Forever our #22. Good luck at @BVB, Jude! — Birmingham City FC (@BCFC) July 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira