Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2020 06:00 Það er stórleikur - með stóru S-i - á Kópavogsvelli í kvöld þegar tvö bestu lið landsins mætast. Vísir/Daniel Thor Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Klukkan 19:00 hefst bein ústending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Vals í fótbolta eru í heimsókn. Báðar viðureignir þessara liða á síðustu leiktíð lauk með jafntefli en hvorugt lið tapaði leik. Breiðablik er með fullt hús stiga en þar sem liðið þurfti að fara í sóttkví hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur sem trónir á toppi deildarinnar. Sem stendur munar fjórum stigum á liðunum og vinni gestirnir verður munurinn því orðinn sjö stig. Það gæti þó reynst þrautin þyngri þar sem Blikar hafa ekki enn fengið sig á mark á leiktíðinni. Stöð 2 Sport 2 Það er einnig nóg um fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum ensku bikarmörkin en þar má sjá mörkin sem komu Arsenal og Chelsea í úrslit FA-bikarsins. Þá er leikur Atalanta og Bologna í beinni útsendingu. Andri Fannar Baldursson hefur fengið nokkur tækifæri með Bologna undanfarið og hver veit nema hann fái enn fleiri mínútur gegn stórskemmtilegu liði Atalanta. Leikur Sassuolo og AC Milan er svo á dagskrá síðar um kvöldið en síðarnefnda liðið er jafnt Napoli að stigum í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira