Risarnir á Ítalíu sagðir horfa til Pochettino velji þeir að sparka þjálfurunum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 07:00 Pochettino í stuði. vísir/getty Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er sagður ofarlega á lista tveggja risa á Ítalíu; Juventus og AC Milan en hann er án starfs þessa daganna. Pochettino fékk sparkið frá Tottenham í nóvember á síðasta ári eftir að hafa starfað þar frá árinu 2014. Þar áður hafði hann þjálfað Southampton og Espanyol. Það fór gott orð af Argentínumanninum hjá öllum þessum liðum og hann er því talinn eftirsóttur á markaðnum en Ítalía gæti orðið hans næsti áfangastaður ef marka má fréttir The Telegraph. Pochettino er sagður á lista bæði Inter Milan og Juventus, fari það svo að þau ákveði að láta stjórana sína fjúka eftir tímabilið; þá Maurizio Sarri og Antonio Conte. Báðir tóku þeir við liðunum síðasta sumar en Juventus er með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar er fimm umferðir eru eftir. Mauricio Pochettino is reportedly on the shortlists of two huge clubs.Gossip: https://t.co/7ibJMOFP48 pic.twitter.com/Sn9EBTlmBh— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er sagður ofarlega á lista tveggja risa á Ítalíu; Juventus og AC Milan en hann er án starfs þessa daganna. Pochettino fékk sparkið frá Tottenham í nóvember á síðasta ári eftir að hafa starfað þar frá árinu 2014. Þar áður hafði hann þjálfað Southampton og Espanyol. Það fór gott orð af Argentínumanninum hjá öllum þessum liðum og hann er því talinn eftirsóttur á markaðnum en Ítalía gæti orðið hans næsti áfangastaður ef marka má fréttir The Telegraph. Pochettino er sagður á lista bæði Inter Milan og Juventus, fari það svo að þau ákveði að láta stjórana sína fjúka eftir tímabilið; þá Maurizio Sarri og Antonio Conte. Báðir tóku þeir við liðunum síðasta sumar en Juventus er með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar er fimm umferðir eru eftir. Mauricio Pochettino is reportedly on the shortlists of two huge clubs.Gossip: https://t.co/7ibJMOFP48 pic.twitter.com/Sn9EBTlmBh— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira