Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Ísak Hallmundarson skrifar 4. júlí 2020 11:45 Frank Lampard og lærisveinar eru í fjórða sæti þessa stundina. getty/Michael Regan Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Þar á milli eru Chelsea og Manchester United. Leicester er með 55 stig, Chelsea 54 stig og Man Utd og Wolves 52 stig. Sum liðin eiga þó eftir að spila erfiðari leiki heldur en önnur. Leicester: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.42 Eiga eftir að spila Arsenal og Tottenham úti og Manchester United heim. Ekki auðvelt leikjaprógram það. Þá eiga þeir einnig eftir að spila við Sheffield United á heimavelli. Chelsea: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.45 Það segir þó ekki alla söguna þar sem einn af andstæðingum Chelsea er Liverpool á Anfield. Chelsea geta huggað sig við það að Liverpool mun ekki hafa að neinu að keppa nema mögulega stigametinu. Annars á Chelsea frekar þægilega leiki eftir, þeir eiga Watford og Norwich heima sem ættu að vera gefins sex stig, en eiga reyndar eftir að mæta Wolves og Sheffield United. Þeir mæta einmitt Úlfunum á Stamford Bridge í lokaumferðinni, gæti verið úrslitaleikur. Manchester United: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.24 United á auðveldustu leikina eftir, það er bara þannig. Þetta eru allt leikir sem þeir eiga að vinna ef allt er eðlilegt. Í dag mæta þeir Bournemouth á heimavelli, næst mæta þeir svo Aston Villa og síðan eiga þeir leiki við West Ham, Southampton, Crystal Palace og loks Leicester í lokaumferðinni. Það er spurning hvort United verði hreinlega búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti áður en þeir mæta Leicester. Wolves: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.36 Úlfarnir hafa verið magnaðir það sem af er árs og hafa ekki tapað í átta leikjum í röð. Þeir eiga næstauðveldustu dagskránna. Þeir taka á móti Arsenal í dag, mæta síðan Sheffield og þar næst Everton. Eftir það koma leikir gegn Crystal Palace og Burnley og lokaleikurinn er síðan á útivelli gegn Chelsea. Meistaradeildin Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Þar á milli eru Chelsea og Manchester United. Leicester er með 55 stig, Chelsea 54 stig og Man Utd og Wolves 52 stig. Sum liðin eiga þó eftir að spila erfiðari leiki heldur en önnur. Leicester: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.42 Eiga eftir að spila Arsenal og Tottenham úti og Manchester United heim. Ekki auðvelt leikjaprógram það. Þá eiga þeir einnig eftir að spila við Sheffield United á heimavelli. Chelsea: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.45 Það segir þó ekki alla söguna þar sem einn af andstæðingum Chelsea er Liverpool á Anfield. Chelsea geta huggað sig við það að Liverpool mun ekki hafa að neinu að keppa nema mögulega stigametinu. Annars á Chelsea frekar þægilega leiki eftir, þeir eiga Watford og Norwich heima sem ættu að vera gefins sex stig, en eiga reyndar eftir að mæta Wolves og Sheffield United. Þeir mæta einmitt Úlfunum á Stamford Bridge í lokaumferðinni, gæti verið úrslitaleikur. Manchester United: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.24 United á auðveldustu leikina eftir, það er bara þannig. Þetta eru allt leikir sem þeir eiga að vinna ef allt er eðlilegt. Í dag mæta þeir Bournemouth á heimavelli, næst mæta þeir svo Aston Villa og síðan eiga þeir leiki við West Ham, Southampton, Crystal Palace og loks Leicester í lokaumferðinni. Það er spurning hvort United verði hreinlega búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti áður en þeir mæta Leicester. Wolves: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.36 Úlfarnir hafa verið magnaðir það sem af er árs og hafa ekki tapað í átta leikjum í röð. Þeir eiga næstauðveldustu dagskránna. Þeir taka á móti Arsenal í dag, mæta síðan Sheffield og þar næst Everton. Eftir það koma leikir gegn Crystal Palace og Burnley og lokaleikurinn er síðan á útivelli gegn Chelsea.
Meistaradeildin Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira