Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2020 23:20 Heimir var svekktur eftir leikinn. sport/skjáskot Valur mátti þola 4-1 tap á heimavelli gegn ÍA í kvöld í ótrúlegum fótboltaleik. Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, talaði hreint út í viðtali eftir leik kvöldsins. „Það er þannig í þessum leik að það þarf að vera ákveðin grunnvinna í staðinn þegar þú ferð í leik og hún var ekki til staðar í kvöld. Byrjuðum ekki nógu vel, fáum klaufalegt mark á okkur og réðum illa við fríska menn hjá Skaganum. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið varð þetta bara verra, verra og verra,“ sagði Heimir skömmu eftir að leiknum lauk. „Ekki hugmynd,“ var svar Heimis varðandi hvort leikmenn Vals hefðu verið komnir fram úr sér eftir gott gengi í síðustu leikjum. „Mér fannst við reyna í seinni hálfleik en það var ekki nægilega gott en ég verð að viðurkenna að ég man ekki eftir að stjórna liði sem fær jafn mikið af góðum upplaupum og góðar stöður á vellinum en ekki nógu góðar ákvarðanatökur á síðasta þriðjung. En að því sögðu þá vinnur þú ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk,“ sagði Heimir að lokum. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Valur Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. 3. júlí 2020 22:30 Umfjöllun: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. 3. júlí 2020 22:05 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Valur mátti þola 4-1 tap á heimavelli gegn ÍA í kvöld í ótrúlegum fótboltaleik. Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, talaði hreint út í viðtali eftir leik kvöldsins. „Það er þannig í þessum leik að það þarf að vera ákveðin grunnvinna í staðinn þegar þú ferð í leik og hún var ekki til staðar í kvöld. Byrjuðum ekki nógu vel, fáum klaufalegt mark á okkur og réðum illa við fríska menn hjá Skaganum. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið varð þetta bara verra, verra og verra,“ sagði Heimir skömmu eftir að leiknum lauk. „Ekki hugmynd,“ var svar Heimis varðandi hvort leikmenn Vals hefðu verið komnir fram úr sér eftir gott gengi í síðustu leikjum. „Mér fannst við reyna í seinni hálfleik en það var ekki nægilega gott en ég verð að viðurkenna að ég man ekki eftir að stjórna liði sem fær jafn mikið af góðum upplaupum og góðar stöður á vellinum en ekki nógu góðar ákvarðanatökur á síðasta þriðjung. En að því sögðu þá vinnur þú ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk,“ sagði Heimir að lokum.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Valur Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. 3. júlí 2020 22:30 Umfjöllun: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. 3. júlí 2020 22:05 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. 3. júlí 2020 22:30
Umfjöllun: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. 3. júlí 2020 22:05