Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 07:30 Færanýing Gróttu var til umræðu í Stúkunni. vísir/s2s Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Seltirningar töpuðu 2-0 fyrir Fylki í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nýliðarnir fóru illa með færin sín í leiknum. Atli Viðar, einn markahæsti leikmaður efstu deildar í knattspyrnu, segir að Gróttumenn þurfi að nýta færin ef ekki illa eigi að fara. „Ég held að þeir hafi fengið fleiri færi í þessum leik heldur en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni eða jafnvel tímabilinu. Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni. Er þetta ekki bara gæðaleysi? Þeir eru bara númeri of litlir í verkefnið og það er að skína í gegn,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Vonandi afsanna þeir þetta allt saman og mæta til leiks fyrr en síðar, ef ekki á illa að fara snemma. En það eru svo mörg augnablik þar sem teknar eru slakar ákvarðanir eða slakar framkvæmdir í lokamómentinu.“ Davíð Þór segir að þrátt fyrir færanýtinguna þá þurfi liðið að vera enn betur skipulagt en það hefur verið í fyrstu þremur leikjunum. „Menn eru mikið að tala um að þetta séu mikið af leikmönnum sem voru að spila í 2. deild fyrir tveimur árum síðan og þeir eru komnir upp í úrvalsdeild. Þeir eru ekki að fara vinna leiki á einhverjum gæðum eða ná í stig á gæðum.“ „Það sem þeir þurfa að gera og gera betur en þeir hafa gert. Þeir þurfa að vera enn betur skipulagðir. Auðvitað verður ótrúlega erfitt að halda sér í þessari deild og það er enginn spurning um það en það sem mér fannst, sérstaklega í Valsleiknum, er að það sást greinilega hvað þeir voru í miklu basli skipulagslega séð.“ „Það er eitthvað sem Gústi þarf að vinna í með þeim og reyna koma í betra form. Með góðu skipulagi þá geturðu náð í stig og sigur hér og þar. Það er að segja ef þú skorar.“ Hluta af umræðunni um Gróttu má sjá að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Færanýting Gróttu Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Grótta Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Seltirningar töpuðu 2-0 fyrir Fylki í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nýliðarnir fóru illa með færin sín í leiknum. Atli Viðar, einn markahæsti leikmaður efstu deildar í knattspyrnu, segir að Gróttumenn þurfi að nýta færin ef ekki illa eigi að fara. „Ég held að þeir hafi fengið fleiri færi í þessum leik heldur en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni eða jafnvel tímabilinu. Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni. Er þetta ekki bara gæðaleysi? Þeir eru bara númeri of litlir í verkefnið og það er að skína í gegn,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Vonandi afsanna þeir þetta allt saman og mæta til leiks fyrr en síðar, ef ekki á illa að fara snemma. En það eru svo mörg augnablik þar sem teknar eru slakar ákvarðanir eða slakar framkvæmdir í lokamómentinu.“ Davíð Þór segir að þrátt fyrir færanýtinguna þá þurfi liðið að vera enn betur skipulagt en það hefur verið í fyrstu þremur leikjunum. „Menn eru mikið að tala um að þetta séu mikið af leikmönnum sem voru að spila í 2. deild fyrir tveimur árum síðan og þeir eru komnir upp í úrvalsdeild. Þeir eru ekki að fara vinna leiki á einhverjum gæðum eða ná í stig á gæðum.“ „Það sem þeir þurfa að gera og gera betur en þeir hafa gert. Þeir þurfa að vera enn betur skipulagðir. Auðvitað verður ótrúlega erfitt að halda sér í þessari deild og það er enginn spurning um það en það sem mér fannst, sérstaklega í Valsleiknum, er að það sást greinilega hvað þeir voru í miklu basli skipulagslega séð.“ „Það er eitthvað sem Gústi þarf að vinna í með þeim og reyna koma í betra form. Með góðu skipulagi þá geturðu náð í stig og sigur hér og þar. Það er að segja ef þú skorar.“ Hluta af umræðunni um Gróttu má sjá að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Færanýting Gróttu
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Grótta Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira