Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 14:30 Jordan Henderson og Joe Gomez fá heiðursvörð annað kvöld. vísir/getty Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. Man. City mun standa heiðursvörð fyrir Liverpool á fimmtudaginn en það er fyrsti leikurinn eftir að Liverpool varð meistari. Á talkSPORT í gær lét Murphy falla þau ummæli að þetta væri della og að Kevin De Bruyne, miðjumaður Man. City, myndi standa heiðursvörð fyrir leikmenn sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans. „Í gær talaði ég á Talk Sport um heiðursvörð og notaði slæmt orðaval varðandi miðjumenn Liverpool. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Murphy í yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni. „Til að undirstrika það ber ég mikla virðingu fyrir leikmönnum Liverpool og þeirra ótrúlegu afrekum síðustu tvö árin.“ Murphy sagði einnig að hann vildi ekki verða skotspónn fyrir það sem hann komi illa frá sér, sem gerist stundum. „Ég kem þessu ekki alltaf rétt frá mér þegar ég er í sjónvarpi eða útvarpi og biðst afsökunar á því þegar það gerist ekki,“ sagði Murphy. Danny Murphy apologises after backlash to his comments slamming Liverpool being given a 'guard of honour' https://t.co/MTv5Zy9VdG— MailOnline Sport (@MailSport) July 1, 2020 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. Man. City mun standa heiðursvörð fyrir Liverpool á fimmtudaginn en það er fyrsti leikurinn eftir að Liverpool varð meistari. Á talkSPORT í gær lét Murphy falla þau ummæli að þetta væri della og að Kevin De Bruyne, miðjumaður Man. City, myndi standa heiðursvörð fyrir leikmenn sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans. „Í gær talaði ég á Talk Sport um heiðursvörð og notaði slæmt orðaval varðandi miðjumenn Liverpool. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Murphy í yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni. „Til að undirstrika það ber ég mikla virðingu fyrir leikmönnum Liverpool og þeirra ótrúlegu afrekum síðustu tvö árin.“ Murphy sagði einnig að hann vildi ekki verða skotspónn fyrir það sem hann komi illa frá sér, sem gerist stundum. „Ég kem þessu ekki alltaf rétt frá mér þegar ég er í sjónvarpi eða útvarpi og biðst afsökunar á því þegar það gerist ekki,“ sagði Murphy. Danny Murphy apologises after backlash to his comments slamming Liverpool being given a 'guard of honour' https://t.co/MTv5Zy9VdG— MailOnline Sport (@MailSport) July 1, 2020
Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira