Lam segir öryggislögin ekki hafa áhrif á frelsi íbúa Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. júní 2020 19:00 Allt frá því Bretar afhentu kínverskum stjórnvöldum Hong Kong við hátíðlega athöfn árið 1997 hefur reglan um eitt land, en tvö kerfi, verið í gildi. Hong Kong hefur sum sé fengið að vera sjálfsstjórnarsvæði með stjórnkerfi og reglur töluvert frábrugðnar því sem sjá má á meginlandinu. Andstæðingar öryggislaganna telja að kínverski Kommúnistaflokkurinn sé nú að hverfa frá þessari stefnu. Með nýju lögunum verður ólöglegt að grafa undan yfirráðum Kínverja með nokkrum hætti. Þá verður samráð við önnur ríki eða utankomandi öfl um allt slíkt bannað sömuleiðis. Carrie Lam, æðsti stjórnandi Hong Kong, ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í dag og sagði að lögin myndu ekki hafa áhrif á sjálfstæði dómstóla í Hong Kong. „Þetta mun heldur ekki raska því frelsi og þeim réttindum sem íbúar njóta.“ Hún sagði löggjöfina að auki nauðsynlega til að tryggja öryggi á svæðinu á ný eftir mótmælahrinu síðasta árs. Stjórnvöld í grannríkinu Japan sögðust harma þessa þróun og heimamenn hafa mótmælt nýju löggjöfinni. Hong Kong Kína Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Allt frá því Bretar afhentu kínverskum stjórnvöldum Hong Kong við hátíðlega athöfn árið 1997 hefur reglan um eitt land, en tvö kerfi, verið í gildi. Hong Kong hefur sum sé fengið að vera sjálfsstjórnarsvæði með stjórnkerfi og reglur töluvert frábrugðnar því sem sjá má á meginlandinu. Andstæðingar öryggislaganna telja að kínverski Kommúnistaflokkurinn sé nú að hverfa frá þessari stefnu. Með nýju lögunum verður ólöglegt að grafa undan yfirráðum Kínverja með nokkrum hætti. Þá verður samráð við önnur ríki eða utankomandi öfl um allt slíkt bannað sömuleiðis. Carrie Lam, æðsti stjórnandi Hong Kong, ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í dag og sagði að lögin myndu ekki hafa áhrif á sjálfstæði dómstóla í Hong Kong. „Þetta mun heldur ekki raska því frelsi og þeim réttindum sem íbúar njóta.“ Hún sagði löggjöfina að auki nauðsynlega til að tryggja öryggi á svæðinu á ný eftir mótmælahrinu síðasta árs. Stjórnvöld í grannríkinu Japan sögðust harma þessa þróun og heimamenn hafa mótmælt nýju löggjöfinni.
Hong Kong Kína Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira