Útgöngubann í Leicester vegna fjölgunar smita Kjartan Kjartansson skrifar 30. júní 2020 12:04 Nær yfirgefinn miðbær Leicester í dag. Borgin er sú fyrsta þar sem staðbundnu útgöngubanni er komið á. Vísir/EPA Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir ekki ljóst hvers vegna smitum færi fjölgandi í Leicester. Hann boðar lagabreytingar til þess að hægt verði að loka verslunum sem ekki eru skilgreindar sem nauðsynlegar. Lögreglan verði látin framfylgja reglunum. Skólum verður lokað frá og með fimmtudeginum en óvenjumörg börn hafa smitast í borginni. Krár, veitingastaðir, kaffihús og hárgreiðslustofur verða áfram lokaðar. Fólki verður ráðlegt að forðast öll ferðalög nema að nauðsyn krefjist. Reuters-fréttastofan hefur eftir borgarbúum í Leicester að fólki hafi virt tilmæli um félagsforðun og aðrar smitvarnir að vettugi frá því að stjórnvöld byrjuðu að slaka á aðgerðunum fyrir tveimur vikum. Tíðindin frá Leicester berast á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra kynnti áform sín um hraða endurreisn efnahagslífsins. Til stendur að slaka enn frekar á aðgerðum 4. júlí. Í ræðu af því tilefni í dag þakkaði Johnson borgarbúum Leicester fyrir þolinmæðina. „Ég hef alltaf sagt að það ættu eftir að verða staðbundnar hópsýkingar og að við tækjum á þeim staðbundið og það er það sem við erum að gera í Leicester og munu gerum annars staðar,“ sagði forsætisráðherrann. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir ekki ljóst hvers vegna smitum færi fjölgandi í Leicester. Hann boðar lagabreytingar til þess að hægt verði að loka verslunum sem ekki eru skilgreindar sem nauðsynlegar. Lögreglan verði látin framfylgja reglunum. Skólum verður lokað frá og með fimmtudeginum en óvenjumörg börn hafa smitast í borginni. Krár, veitingastaðir, kaffihús og hárgreiðslustofur verða áfram lokaðar. Fólki verður ráðlegt að forðast öll ferðalög nema að nauðsyn krefjist. Reuters-fréttastofan hefur eftir borgarbúum í Leicester að fólki hafi virt tilmæli um félagsforðun og aðrar smitvarnir að vettugi frá því að stjórnvöld byrjuðu að slaka á aðgerðunum fyrir tveimur vikum. Tíðindin frá Leicester berast á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra kynnti áform sín um hraða endurreisn efnahagslífsins. Til stendur að slaka enn frekar á aðgerðum 4. júlí. Í ræðu af því tilefni í dag þakkaði Johnson borgarbúum Leicester fyrir þolinmæðina. „Ég hef alltaf sagt að það ættu eftir að verða staðbundnar hópsýkingar og að við tækjum á þeim staðbundið og það er það sem við erum að gera í Leicester og munu gerum annars staðar,“ sagði forsætisráðherrann.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira