Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Ísak Hallmundarson skrifar 21. júní 2020 06:00 Blikar eru í efsta sæti eftir sigur á Gróttu, ná þeir að halda áfram á sigurbraut í dag? vísir/bára Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Tveir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deildinni. Nýliðar Fjölnis taka á móti Stjörnunni í Grafarvoginum og hefst bein útsending kl. 16:30 á Stöð 2 Sport. Kl. 18:50 hefst svo bein útsending frá leik Fylkis og Breiðabliks, sem fer fram í Lautinni, heimavelli Fylkis. Breiðablik er enn í efsta sæti eftir fyrstu umferð en Fylkir er án stiga eftir tap gegn Stjörnunni. Kl. 21:15 hefjast svo Pepsi Max tilþrifin, þar sem farið er yfir helstu tilþrif helgarinnar. Einn leikur fer fram í ensku B-deildinni, leikur Cardiff og Leeds, og er hann sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 10:50. Tveir leikir fara fram í ítalska boltanum sem er nú loksins hafinn aftur eftir hlé. Fyrst mætast hið bráðskemmtilega lið Atalanta og Sassuolo kl. 17.20 og kl. 19:35 mætast Inter og Sampdoria, en báðir þessir leikir eru í beinni á Stöð 2 Sport 3. Real Sociedad og Real Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni og hefst bein útsending frá þeim leik á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Lokadagur RBC Heritage mótsins á PGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, en mikil spenna ríkir fyrir lokahringnum þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 17:00. Hér má sjá alla dagskránna á sportrásum. Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Sjá meira
Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Tveir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deildinni. Nýliðar Fjölnis taka á móti Stjörnunni í Grafarvoginum og hefst bein útsending kl. 16:30 á Stöð 2 Sport. Kl. 18:50 hefst svo bein útsending frá leik Fylkis og Breiðabliks, sem fer fram í Lautinni, heimavelli Fylkis. Breiðablik er enn í efsta sæti eftir fyrstu umferð en Fylkir er án stiga eftir tap gegn Stjörnunni. Kl. 21:15 hefjast svo Pepsi Max tilþrifin, þar sem farið er yfir helstu tilþrif helgarinnar. Einn leikur fer fram í ensku B-deildinni, leikur Cardiff og Leeds, og er hann sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 10:50. Tveir leikir fara fram í ítalska boltanum sem er nú loksins hafinn aftur eftir hlé. Fyrst mætast hið bráðskemmtilega lið Atalanta og Sassuolo kl. 17.20 og kl. 19:35 mætast Inter og Sampdoria, en báðir þessir leikir eru í beinni á Stöð 2 Sport 3. Real Sociedad og Real Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni og hefst bein útsending frá þeim leik á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Lokadagur RBC Heritage mótsins á PGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, en mikil spenna ríkir fyrir lokahringnum þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 17:00. Hér má sjá alla dagskránna á sportrásum.
Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Sjá meira