LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 09:15 LeBron hefur farið mikinn inn á vellinum í gegnum tíðina en vill þó að fólk muni eftir því sem hann gerði utan vallar. EPA-EFE/ALEX GALLARDO LeBron James, einn besti körfuboltamaður samtímans og leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni vonast til að arfleið sín verði ekki aðeins inn á vellinum. Er hann í forsvari fyrir hóp sem kallast „More Than a Vote“ eða „Meira en atkvæði“ á okkar ástkæra og ylhýtra. Er það hópur sem vill verja kosningarétt svartra í Bandaríkjunum ásamt því að gefa þeim hópi samfélagsins rödd. Það er ekkert leyndarmál að erfitt getur verið fyrir þá sem eru hvað verst staddir í Bandaríkjunum að kjósa í hinum ýmsu kosningum og stefnir hópurinn á að aðstoða þann hóp við að fá kosningarétt sem og að nýta hann. LeBron James is a man of his word. pic.twitter.com/9ltponb3EF— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 11, 2020 Fleiri leikmenn NBA-deildarinnar eru á bakvið verkefnið en þar má nefna Trae Young, leikmann Atlanta Hawks. „Í framtíðinni mun fólk vonandi ekki aðeins muna eftir því sem ég gerði inn á körfuboltavellinum heldur hvernig ég nálgaðist lífið sem svartur maður í Bandaríkjunum,“ sagði LeBron í viðtali er hann kynnti verkefnið. Þá nefndi hann að fyrirmyndar sínar væru Muhammad Ali, Bill Russell, Kareem Abdul-Jabbar og Oscar Robertson – menn sem létu í sér heyra þegar hlutirnir voru töluvert verri en þeir eru í dag. LeBron hefur verið nýtt rödd sína og stöðu í samfélaginu til að kalla eftir breytingum í kjölfar morðsins á Goerge Floyd. Er það ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt en allt síðan árið 2012 hefur LeBron látið vel í sér heyra þegar upp kemst um mál af tagi sem þessu. Þá er vert að nefna að LeBron var á bakvið stofnun I Promise skólans í Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en það er skóli sem gefur börnum sem eru líkleg til að flosna upp úr skóla vegna utanaðkomandi aðstæðna möguleika til að láta ljós sitt skína. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
LeBron James, einn besti körfuboltamaður samtímans og leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni vonast til að arfleið sín verði ekki aðeins inn á vellinum. Er hann í forsvari fyrir hóp sem kallast „More Than a Vote“ eða „Meira en atkvæði“ á okkar ástkæra og ylhýtra. Er það hópur sem vill verja kosningarétt svartra í Bandaríkjunum ásamt því að gefa þeim hópi samfélagsins rödd. Það er ekkert leyndarmál að erfitt getur verið fyrir þá sem eru hvað verst staddir í Bandaríkjunum að kjósa í hinum ýmsu kosningum og stefnir hópurinn á að aðstoða þann hóp við að fá kosningarétt sem og að nýta hann. LeBron James is a man of his word. pic.twitter.com/9ltponb3EF— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 11, 2020 Fleiri leikmenn NBA-deildarinnar eru á bakvið verkefnið en þar má nefna Trae Young, leikmann Atlanta Hawks. „Í framtíðinni mun fólk vonandi ekki aðeins muna eftir því sem ég gerði inn á körfuboltavellinum heldur hvernig ég nálgaðist lífið sem svartur maður í Bandaríkjunum,“ sagði LeBron í viðtali er hann kynnti verkefnið. Þá nefndi hann að fyrirmyndar sínar væru Muhammad Ali, Bill Russell, Kareem Abdul-Jabbar og Oscar Robertson – menn sem létu í sér heyra þegar hlutirnir voru töluvert verri en þeir eru í dag. LeBron hefur verið nýtt rödd sína og stöðu í samfélaginu til að kalla eftir breytingum í kjölfar morðsins á Goerge Floyd. Er það ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt en allt síðan árið 2012 hefur LeBron látið vel í sér heyra þegar upp kemst um mál af tagi sem þessu. Þá er vert að nefna að LeBron var á bakvið stofnun I Promise skólans í Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en það er skóli sem gefur börnum sem eru líkleg til að flosna upp úr skóla vegna utanaðkomandi aðstæðna möguleika til að láta ljós sitt skína.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45