Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 08:00 Tiger Woods hefur átt stormasaman feril en hann hefur unnið fjöldan allan af titlum. vísir/getty HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Tiger Woods og Michael Jordan voru lengi vel perluvinir en það fór allt í bál og brand árið 2009 er upp komst um framhjáhald Tiger. Alls kyns sögusagnir fóru af stað um líf kylfingsins utan vallar. Það gæti verið að heimildaþættirnir verða settir í loftið í kringum Masters-mótið sem fer fram á Augusta vellinum í nóvember en ef Tiger verður heill mun hann mæta og reyna að verja titilinn frá því í fyrra. As HBO dissect Tiger Woods' crazy life, will it be as controversial as Michael Jordan's 'The Last Dance'? https://t.co/fEBTyUdTbM pic.twitter.com/reA40Dwm5B— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Þættirnir um Jordan tröllriðu öllu á Netflix. Vonast HBO eftir því að þættirnir um stormasamt líf Tiger með sitt tvöfalda líf, meiðslin, handtökuna, vináttuna við Donald Trump og áföllin á golfvellinum verði jafn vinsælir og þættirnir um Jordan. Jordan og Woods eru ekki vinir í dag, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Þeir voru báðir á samningum hjá Nike og urðu miklir vinir, þrátt fyrir að Tiger hafi verið ráðlagt að halda sig frá Jordan, en eftir að upp komst upp um framhjáhald Tiger árið 2009 slitnaði upp úr vináttunni. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Tiger Woods og Michael Jordan voru lengi vel perluvinir en það fór allt í bál og brand árið 2009 er upp komst um framhjáhald Tiger. Alls kyns sögusagnir fóru af stað um líf kylfingsins utan vallar. Það gæti verið að heimildaþættirnir verða settir í loftið í kringum Masters-mótið sem fer fram á Augusta vellinum í nóvember en ef Tiger verður heill mun hann mæta og reyna að verja titilinn frá því í fyrra. As HBO dissect Tiger Woods' crazy life, will it be as controversial as Michael Jordan's 'The Last Dance'? https://t.co/fEBTyUdTbM pic.twitter.com/reA40Dwm5B— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Þættirnir um Jordan tröllriðu öllu á Netflix. Vonast HBO eftir því að þættirnir um stormasamt líf Tiger með sitt tvöfalda líf, meiðslin, handtökuna, vináttuna við Donald Trump og áföllin á golfvellinum verði jafn vinsælir og þættirnir um Jordan. Jordan og Woods eru ekki vinir í dag, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Þeir voru báðir á samningum hjá Nike og urðu miklir vinir, þrátt fyrir að Tiger hafi verið ráðlagt að halda sig frá Jordan, en eftir að upp komst upp um framhjáhald Tiger árið 2009 slitnaði upp úr vináttunni.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira