Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 17:05 Aron Snær leiðir í karlaflokki nokkuð óvænt. mynd/seth Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið. Aron Snær leiddi eftir hring eitt og það gerði hann einnig eftir hring tvö. Þrátt fyrir að hafa spilað á tveimur höggum yfir pari komst enginn honum nærri og tók Aron því gullið á samtals sex höggum undir pari á hringjunum þremur. Haraldur Franklin Magnús, úr GR, lenti í öðru sætinu ásamt Dagbjarti Sigurbarandssyni. Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari í dag en Dagbjartur gerði sér lítið fyrir og spilaði á þremur höggum undir pari. Hástökkvari dagsins var hins vegar sigurvegari fyrsta móts GSÍ mótaraðarinnar, Axel Bóasson, en hann hoppaði um heil tíu sæti á lokadeginum eftir að hafa þriðja hringinn á tveimur höggum undir pari. Hann endaði í 5. sæti mótsins. Heildarstöðuna má sjá hér. Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið. Aron Snær leiddi eftir hring eitt og það gerði hann einnig eftir hring tvö. Þrátt fyrir að hafa spilað á tveimur höggum yfir pari komst enginn honum nærri og tók Aron því gullið á samtals sex höggum undir pari á hringjunum þremur. Haraldur Franklin Magnús, úr GR, lenti í öðru sætinu ásamt Dagbjarti Sigurbarandssyni. Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari í dag en Dagbjartur gerði sér lítið fyrir og spilaði á þremur höggum undir pari. Hástökkvari dagsins var hins vegar sigurvegari fyrsta móts GSÍ mótaraðarinnar, Axel Bóasson, en hann hoppaði um heil tíu sæti á lokadeginum eftir að hafa þriðja hringinn á tveimur höggum undir pari. Hann endaði í 5. sæti mótsins. Heildarstöðuna má sjá hér.
Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira