Lifði af flugslysið í Pakistan: „Ég heyrði bara öskrin“ Sylvía Hall skrifar 23. maí 2020 22:32 Farþegaþotan brotlenti í miðju íbúðahverfi í Karachi. Vísir/Getty Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. Muhammad Zubair komst lífs af með minniháttar áverka, en alls voru 99 um borð. Þegar vélin gerði aðra tilraun til lendingar klukkan 14:30 að staðartíma í gær brotlenti hún skömmu síðar. Flugstjórinn hafði tilkynnt flugumferðarstjórn um tæknilega bilun og aðeins nokkrum sekúndum fyrir slysið sagði hann báða hreyflana vera í ólagi. Á vef BBC er haft eftir Zubair að vélin hafi brotlent um það til tíu til fimmtán mínútum eftir fyrstu tilraun til lendingar. Enginn hefði áttað sig á því að vélin væri að brotlenda þar sem allt virtist vera í lagi. Þegar hann komst aftur til meðvitundar eftir brotlendinguna segist hann hafa heyrt öskur úr öllum áttum. „Börn og fullorðnir. Eina sem ég sá var eldur. Ég gat ekki séð neitt fólk – ég heyrði bara öskrin.“ Hann losaði sætisbelti sitt og sá svo ljós sem hann ákvað að fylgja. Hann þurfti svo að stökkva niður úr þriggja metra hæð til að komast úr flakinu. Ekki er vitað hver tildrög slyssins voru en flugmálayfirvöld rannsaka nú brotlendinguna. Flugriti vélarinnar fannst í dag og er hann til rannsóknar. Talið er að aðeins tveir hafi komist lífs af. Pakistan Tengdar fréttir Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00 Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. Muhammad Zubair komst lífs af með minniháttar áverka, en alls voru 99 um borð. Þegar vélin gerði aðra tilraun til lendingar klukkan 14:30 að staðartíma í gær brotlenti hún skömmu síðar. Flugstjórinn hafði tilkynnt flugumferðarstjórn um tæknilega bilun og aðeins nokkrum sekúndum fyrir slysið sagði hann báða hreyflana vera í ólagi. Á vef BBC er haft eftir Zubair að vélin hafi brotlent um það til tíu til fimmtán mínútum eftir fyrstu tilraun til lendingar. Enginn hefði áttað sig á því að vélin væri að brotlenda þar sem allt virtist vera í lagi. Þegar hann komst aftur til meðvitundar eftir brotlendinguna segist hann hafa heyrt öskur úr öllum áttum. „Börn og fullorðnir. Eina sem ég sá var eldur. Ég gat ekki séð neitt fólk – ég heyrði bara öskrin.“ Hann losaði sætisbelti sitt og sá svo ljós sem hann ákvað að fylgja. Hann þurfti svo að stökkva niður úr þriggja metra hæð til að komast úr flakinu. Ekki er vitað hver tildrög slyssins voru en flugmálayfirvöld rannsaka nú brotlendinguna. Flugriti vélarinnar fannst í dag og er hann til rannsóknar. Talið er að aðeins tveir hafi komist lífs af.
Pakistan Tengdar fréttir Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00 Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00
Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent