Dauðsföll í New York færri en hundrað síðasta sólarhring Sylvía Hall skrifar 23. maí 2020 22:16 Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York. AP/Darren McGee Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 voru 84 í New York-ríki síðastliðinn sólarhring. Er þetta í fyrsta sinn síðan í lok mars sem dauðsföll eru færri en hundrað. 109 dóu sólarhringinn á undan en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum með yfir 28 þúsund dauðsföll. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, segist hafa beðið eftir þeim degi þar sem dauðsföll yrðu færri en hundrað á sólarhring. „Það gerir ekkert gott fyrir þessar 84 fjölskyldur sem eru að upplifa sársaukann,“ sagði Cuomo en bætti þó við að fækkunin væri merki um að hlutirnir væru að þróast í rétta átt. Á föstudag tilkynnti Cuomo að tíu manns mættu koma saman í lögmætum tilgangi innan ríkisins. Fólk ætti þó að forðast það eftir fremsta megni að hittast í hópum og aðeins gera það ef nauðsynlegt væri. Lang flestir hafa látist úr kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í Bandaríkjunum, eða 96 þúsund manns að því er fram kemur á vef BBC. Þar á eftir kemur Bretland með yfir 36 þúsund dauðsföll. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. 19. maí 2020 21:03 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Telja mun fleiri hafa látist í Bandaríkjunum í upphafi faraldursins Allt að tvöfalt fleiri gætu hafa látist af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru í Bandaríkjunum á fyrstu vikum faraldursins en opinberar tölur segja til um. Rúmlega fimmtán þúsund fleiri dauðsföll urðu í Bandaríkjunum í mars en á venjulegu ári. 27. apríl 2020 16:15 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 voru 84 í New York-ríki síðastliðinn sólarhring. Er þetta í fyrsta sinn síðan í lok mars sem dauðsföll eru færri en hundrað. 109 dóu sólarhringinn á undan en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum með yfir 28 þúsund dauðsföll. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, segist hafa beðið eftir þeim degi þar sem dauðsföll yrðu færri en hundrað á sólarhring. „Það gerir ekkert gott fyrir þessar 84 fjölskyldur sem eru að upplifa sársaukann,“ sagði Cuomo en bætti þó við að fækkunin væri merki um að hlutirnir væru að þróast í rétta átt. Á föstudag tilkynnti Cuomo að tíu manns mættu koma saman í lögmætum tilgangi innan ríkisins. Fólk ætti þó að forðast það eftir fremsta megni að hittast í hópum og aðeins gera það ef nauðsynlegt væri. Lang flestir hafa látist úr kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í Bandaríkjunum, eða 96 þúsund manns að því er fram kemur á vef BBC. Þar á eftir kemur Bretland með yfir 36 þúsund dauðsföll.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. 19. maí 2020 21:03 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Telja mun fleiri hafa látist í Bandaríkjunum í upphafi faraldursins Allt að tvöfalt fleiri gætu hafa látist af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru í Bandaríkjunum á fyrstu vikum faraldursins en opinberar tölur segja til um. Rúmlega fimmtán þúsund fleiri dauðsföll urðu í Bandaríkjunum í mars en á venjulegu ári. 27. apríl 2020 16:15 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
„Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. 19. maí 2020 21:03
Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31
Telja mun fleiri hafa látist í Bandaríkjunum í upphafi faraldursins Allt að tvöfalt fleiri gætu hafa látist af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru í Bandaríkjunum á fyrstu vikum faraldursins en opinberar tölur segja til um. Rúmlega fimmtán þúsund fleiri dauðsföll urðu í Bandaríkjunum í mars en á venjulegu ári. 27. apríl 2020 16:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent