Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 16:30 Oliver Sigurjónsson þarf að stíga upp í sumar að mati Tómas Inga. vísir/anton Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira