Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 10:45 Norman Hunter 1943-2020. vísir/getty Norman Hunter, fyrrverandi leikmaður Leeds United og enska landsliðsins, lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Hann var 76 ára. Hunter lék með Leeds nánast allan sinn feril, eða á árunum 1962-76. Hann lék alls 726 leiki fyrir Leeds og skoraði 21 mark. Hunter var hluti af gullaldarliði Leeds sem varð tvisvar sinnum Englandsmeistari, einu sinni bikarmeistari og einu sinni deildabikarmeistari. Hann var sá fyrsti sem var valinn leikmaður ársins af leikmönnum efstu deildar á Englandi 1974. Rest in peace Norman pic.twitter.com/Fq38EJK6Pn— Leeds United (@LUFC) April 17, 2020 Hunter lék 28 landsleiki fyrir England og var hluti af enska liðinu sem vann HM 1966 á heimavelli. Miðvörðurinn öflugi þótti afar harður í horn að taka og hlaut af þeim sökum viðurnefnið „Bites Yer Legs“. Eftir að Hunter yfirgaf Leeds lék hann með Bristol City og þjálfaði Barnsley, Rotherham United og Bradford City. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Andlát England Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Norman Hunter, fyrrverandi leikmaður Leeds United og enska landsliðsins, lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Hann var 76 ára. Hunter lék með Leeds nánast allan sinn feril, eða á árunum 1962-76. Hann lék alls 726 leiki fyrir Leeds og skoraði 21 mark. Hunter var hluti af gullaldarliði Leeds sem varð tvisvar sinnum Englandsmeistari, einu sinni bikarmeistari og einu sinni deildabikarmeistari. Hann var sá fyrsti sem var valinn leikmaður ársins af leikmönnum efstu deildar á Englandi 1974. Rest in peace Norman pic.twitter.com/Fq38EJK6Pn— Leeds United (@LUFC) April 17, 2020 Hunter lék 28 landsleiki fyrir England og var hluti af enska liðinu sem vann HM 1966 á heimavelli. Miðvörðurinn öflugi þótti afar harður í horn að taka og hlaut af þeim sökum viðurnefnið „Bites Yer Legs“. Eftir að Hunter yfirgaf Leeds lék hann með Bristol City og þjálfaði Barnsley, Rotherham United og Bradford City.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Andlát England Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira