Fá endurgreitt ef þeir fá ekki að sjá Gylfa og félaga spila Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 11:00 Gylfi Sigurðsson í baráttu við Douglas Luiz fyrr í vetur. vísir/getty Everton hefur staðfest að þeir stuðningsmenn sem vilji fá endurgreiðslu á miðum sínum eiga rétt á því ef síðustu fimm heimaleikir liðsins í ensku úrvalsdeildinni fari fram á bak við luktar dyr. Ólíklegt er að þeir leikir sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir fyrir framan áhorfendur og því hefur félag Gylfa Þórs Sigurðssonar gefið það út að þeir stuðningsmenn sem eiga miða á leikina eigi þrjá möguleika. Þeir geta fengið miða sína endurgreidda, þeir geta látið peninginn fyrir miðunum ganga upp í miða á næstu leiktíð eða leggja málefninu Everton Community lið. Það er góðgerðastarfsemi innan félagsins sem styrkir mismunandi málefni innan Liverpool-borgar. | All fans with tickets for our remaining five home #PL fixtures of the 2019/20 season will be able to claim a refund due to the increasing expectation that - should the remaining games be played - they will take place behind closed doors. #EFC— Everton (@Everton) May 17, 2020 Everton átti heimaleiki eftir gegn Liverpool, Bournemouth, Aston Villa, Southampton og Leicester en útileiki gegn Norwich, Sheffield United, Tottenham og Wolves. Everton er í 12. sæti deildarinnar með 37 stig en liðið á níu deildarleiki eftir á tímabilinu. Einungis fjögur stig eru upp í áttunda sæti deildarinnar og átta stigum frá fimmta sætinu en miðja deildarinnar er ansi þétt. Gylfi hefur spilað 26 af 29 leikjum Everton á leiktíðinni og skorað í þeim eitt mark. Að auki hefur hann lagt upp tvö mörk. Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Everton hefur staðfest að þeir stuðningsmenn sem vilji fá endurgreiðslu á miðum sínum eiga rétt á því ef síðustu fimm heimaleikir liðsins í ensku úrvalsdeildinni fari fram á bak við luktar dyr. Ólíklegt er að þeir leikir sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir fyrir framan áhorfendur og því hefur félag Gylfa Þórs Sigurðssonar gefið það út að þeir stuðningsmenn sem eiga miða á leikina eigi þrjá möguleika. Þeir geta fengið miða sína endurgreidda, þeir geta látið peninginn fyrir miðunum ganga upp í miða á næstu leiktíð eða leggja málefninu Everton Community lið. Það er góðgerðastarfsemi innan félagsins sem styrkir mismunandi málefni innan Liverpool-borgar. | All fans with tickets for our remaining five home #PL fixtures of the 2019/20 season will be able to claim a refund due to the increasing expectation that - should the remaining games be played - they will take place behind closed doors. #EFC— Everton (@Everton) May 17, 2020 Everton átti heimaleiki eftir gegn Liverpool, Bournemouth, Aston Villa, Southampton og Leicester en útileiki gegn Norwich, Sheffield United, Tottenham og Wolves. Everton er í 12. sæti deildarinnar með 37 stig en liðið á níu deildarleiki eftir á tímabilinu. Einungis fjögur stig eru upp í áttunda sæti deildarinnar og átta stigum frá fimmta sætinu en miðja deildarinnar er ansi þétt. Gylfi hefur spilað 26 af 29 leikjum Everton á leiktíðinni og skorað í þeim eitt mark. Að auki hefur hann lagt upp tvö mörk.
Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira