Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nadine Guðrún Yaghi og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 11. apríl 2020 12:00 Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Klukkan hálf átta í morgun barst fjölmiðlum tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þar sem lýst er eftir Söndru Líf Long. Þar segir að ekki sé vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. Sandra er 172 cm á hæð og er grannvaxin með mjög sítt rauðleitt ár. Hún yfirgaf heimili sitt í Hafnarfirði upp úr hádegi á skírdag samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hennar. Þá fór hún til ömmu sinnar og afa í hádegismat og svo í heimsókn til vinkonu sinnar. Þaðan fór hún klukkan hálf sex og hefur ekki sést til hennar síðan. Hún var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Hún var á bílnum sínum, ljósgráum Ford Focus, og var með síma og tösku meðferðis. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst bílinn á Álftanesi í nótt. Sandra Líf hvarf á skírdag.lögreglan Björgunvarsveitir slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa leitað frá því klukkan hálf þrjú í nótt og verður leit haldið áfram í dag samkvæmt upplýsingum frá Davíð Má Bjarnasyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Búið sé að kalla út nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu til áframhaldandi leitar í dag. Leitarmenn leita fótgangandi og með drónum. Þá leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar á Álftanesi í morgun og tekur hún þátt í leitinni í dag ásamt varðbátsins Óðins, sem einnig aðstoðaði við leit í morgun, og eftirlitsflugvélarinnar TF-SIF sem er á æfingu sem verður nýtt til leitar. Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, segir í samtali við fréttastofu að fjölskyldan sé mjög áhyggjufull. Það sé mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér enda sé hún mjög náin fjölskyldu sinni. Hún sé skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Klukkan hálf átta í morgun barst fjölmiðlum tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þar sem lýst er eftir Söndru Líf Long. Þar segir að ekki sé vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. Sandra er 172 cm á hæð og er grannvaxin með mjög sítt rauðleitt ár. Hún yfirgaf heimili sitt í Hafnarfirði upp úr hádegi á skírdag samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hennar. Þá fór hún til ömmu sinnar og afa í hádegismat og svo í heimsókn til vinkonu sinnar. Þaðan fór hún klukkan hálf sex og hefur ekki sést til hennar síðan. Hún var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Hún var á bílnum sínum, ljósgráum Ford Focus, og var með síma og tösku meðferðis. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst bílinn á Álftanesi í nótt. Sandra Líf hvarf á skírdag.lögreglan Björgunvarsveitir slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa leitað frá því klukkan hálf þrjú í nótt og verður leit haldið áfram í dag samkvæmt upplýsingum frá Davíð Má Bjarnasyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Búið sé að kalla út nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu til áframhaldandi leitar í dag. Leitarmenn leita fótgangandi og með drónum. Þá leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar á Álftanesi í morgun og tekur hún þátt í leitinni í dag ásamt varðbátsins Óðins, sem einnig aðstoðaði við leit í morgun, og eftirlitsflugvélarinnar TF-SIF sem er á æfingu sem verður nýtt til leitar. Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, segir í samtali við fréttastofu að fjölskyldan sé mjög áhyggjufull. Það sé mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér enda sé hún mjög náin fjölskyldu sinni. Hún sé skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira