Yfir helmings samdráttur hjá hótelum í mars Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2020 15:18 Gríðarlegur samdráttur hefur sést í fjölda ferðamanna hér á landi á stuttum tíma vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Vísir/vilhelm Verulegur samdráttur var í gistinóttum hótela í mars ef marka má bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Samkvæmt þeim voru greiddar 181 þúsund gistinætur á hótelum í mánuðinum samanborið við 382 þúsund á sama tíma í fyrra. Um er að ræða tæplega 53% samdrátt milli ára. Samkvæmt sömu tölum var rúmanýting var um 25,3% samanborið við 56,8% í sama mánuði í fyrra. Fram kemur á vef Hagstofunnar að miklar breytingar hafi átt sér stað í ferðaþjónustu í marsmánuði og ætla megi að rúmanýting og fjöldi gistinátta hafi verið hærri í fyrri hluta mánaðar en lægri í þeim síðari. Alla jafna birtir Hagstofan tölum um gistinætur ferðamanna á hótelum 30 dögum eftir að mánuði lýkur. Eru þær nú birtar mun fyrr en venjulega vegna mikillar ásóknar í gögnin. Af þessum sökum hafa færri hótel náð að skila inn gögnum til Hagstofunnar sem gæti haft áhrif á tölurnar. Hagstofan hefur þó reynt að vigta gögnin sem hafa borist til þess að reyna að leiðrétta fyrir mögulega skekkju. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Verulegur samdráttur var í gistinóttum hótela í mars ef marka má bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Samkvæmt þeim voru greiddar 181 þúsund gistinætur á hótelum í mánuðinum samanborið við 382 þúsund á sama tíma í fyrra. Um er að ræða tæplega 53% samdrátt milli ára. Samkvæmt sömu tölum var rúmanýting var um 25,3% samanborið við 56,8% í sama mánuði í fyrra. Fram kemur á vef Hagstofunnar að miklar breytingar hafi átt sér stað í ferðaþjónustu í marsmánuði og ætla megi að rúmanýting og fjöldi gistinátta hafi verið hærri í fyrri hluta mánaðar en lægri í þeim síðari. Alla jafna birtir Hagstofan tölum um gistinætur ferðamanna á hótelum 30 dögum eftir að mánuði lýkur. Eru þær nú birtar mun fyrr en venjulega vegna mikillar ásóknar í gögnin. Af þessum sökum hafa færri hótel náð að skila inn gögnum til Hagstofunnar sem gæti haft áhrif á tölurnar. Hagstofan hefur þó reynt að vigta gögnin sem hafa borist til þess að reyna að leiðrétta fyrir mögulega skekkju.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira