Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 15:00 Liverpool liðið sýndi á þessum liðsfundi að leikmenn liðsins skemmta sér vel saman jafnvel þó að þeir þurfi að gera það í gegnum netið. Getty/Burak Akbulut Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira