Skammarlegt hvernig Balotelli æfði hjá Liverpool og segir að hann hafi komast upp með það Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2020 08:00 Mario Balotelli í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool. Vísir/Getty Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. Lambert gekk í raðir Liverpool árið 2014 frá Southampton þar sem hann hafði raðað inn mörkum en tímabilið áður hafði Liverpool lent í 2. sæti. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum tímabilið á eftir en Livrepool endaði þá í 6. sæti deildarinnar eftir að Luis Suarez yfirgaf félagið. „Brendan Rodgers keypti Mario Balotelli og valdi hann frekar en mig. Ég gat ekki skilð þetta,“ sagði Lambert sem var einungis eitt ár hjá Bítlaborgarliðinu. 'The way Balotelli trained was a disgrace. Rodgers let him get away with it'Rickie Lambert opens up on his time at Liverpoolhttps://t.co/b9olzyywBV pic.twitter.com/Rb534Vgt9e— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 „Hvernig hann æfði var skammarlegt. Hann smitar út frá sér fyrir utan völlinn og er góður drengur en hvernig hann æfir er ekki gott.“ „Ég skildi ekki hvernig Rodgers leyfði honum að komast upp með þetta og valdi hann frekar en mig. Þetta hafði bein áhrif en einnig neikvæð áhrif á liðið.“ Balotelli var svo seldur frá félaginu af Jurgen Klopp til Nice árið 2016 en ári áður hafði Lambert farið til WBA. Þeir höfðu reynt að selja Lambert rétt eftir komuna. „Mjög snemma reyndi Rodgers að losna við mig til Crystal Palace þar sem Pardew var svo ég vissi að ég yrði ekki fyrsta val. Ég sagði nei strax. Afhverju ætti ég að fara frá félagi eins og Southampton til þess að koma til Liverpool og fara nokkrum vikum seinna til Palace?“ sagði Lambert. Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. Lambert gekk í raðir Liverpool árið 2014 frá Southampton þar sem hann hafði raðað inn mörkum en tímabilið áður hafði Liverpool lent í 2. sæti. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum tímabilið á eftir en Livrepool endaði þá í 6. sæti deildarinnar eftir að Luis Suarez yfirgaf félagið. „Brendan Rodgers keypti Mario Balotelli og valdi hann frekar en mig. Ég gat ekki skilð þetta,“ sagði Lambert sem var einungis eitt ár hjá Bítlaborgarliðinu. 'The way Balotelli trained was a disgrace. Rodgers let him get away with it'Rickie Lambert opens up on his time at Liverpoolhttps://t.co/b9olzyywBV pic.twitter.com/Rb534Vgt9e— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 „Hvernig hann æfði var skammarlegt. Hann smitar út frá sér fyrir utan völlinn og er góður drengur en hvernig hann æfir er ekki gott.“ „Ég skildi ekki hvernig Rodgers leyfði honum að komast upp með þetta og valdi hann frekar en mig. Þetta hafði bein áhrif en einnig neikvæð áhrif á liðið.“ Balotelli var svo seldur frá félaginu af Jurgen Klopp til Nice árið 2016 en ári áður hafði Lambert farið til WBA. Þeir höfðu reynt að selja Lambert rétt eftir komuna. „Mjög snemma reyndi Rodgers að losna við mig til Crystal Palace þar sem Pardew var svo ég vissi að ég yrði ekki fyrsta val. Ég sagði nei strax. Afhverju ætti ég að fara frá félagi eins og Southampton til þess að koma til Liverpool og fara nokkrum vikum seinna til Palace?“ sagði Lambert.
Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira