Unnur skipuð forstjóri til fimm ára Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2020 15:01 Unnur Sverrisdóttir varð starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar eftir að Gissur Pétursson tók við embætti ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. Vísir/Egill Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni. Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni.
Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira