Leikmaður Arsenal græðir mest á Instagram af öllum í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 16:00 Dani Ceballos hjá Arsenal kann að nýta sér samfélagmiðla eins og Instagram. Getty/Stuart MacFarlane Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa haft mikinn auka frítíma í þessum kórónuveiru faraldri og sumir hafa einbeitt meira á það að stækka nafn sitt á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Vefsíðan OnlineCasinos.co.uk ákvað að kanna það betur hvaða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að fá mestar tekjur í gegnum heimsóknir og styrktarsamninga á Instagram. Samkvæmt fyrrnefndri samantekt þá hafa leikmenn Manchester United fengið samanlagt yfir 543 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili þar af 65 þúsund pund eftir að deildin lagðist í dvala vegna kórónuveirunnar. 543 þúsund pund eru tæpar hundrað milljónir í íslenskum krónum. 2 - ?? Andreas Pereira (£94,214 this season)4 - ?? Kurt Zouma (£75,604 this season)8 - ?? Georginio Wijnaldum (£55,831 this season)5 - ?? Liverpool (£313,401 this season)7 - ?? Tottenham (£124,907 this season)12 - ?? Wolves (£67,379 this season)https://t.co/WFgkMPXPlc— SPORTbible (@sportbible) May 7, 2020 Næstu lið á eftir Manchester United eru síðan Chelsea (540 þúsund pund), Arsenal (373 þúsund) og Manchester City (369 þúsund). Leikmenn Liverpool (313 þúsund) ná bara fimmta sætinu, rétt á undan nágrönnum sínum í Everton (295 þúsund). Þegar kemur að leikmönnum verða öruggleg margir hissa á því hver sér stærsta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar á Instagram en það er Arsenal maðurinn Daniel Ceballos sem er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Daniel Ceballos hefur fengið meira en 101 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili eða um átján og hálfa milljón íslenskra króna. Næstu menn koma líka mörgum á óvart en það eru Andreas Pereira hjá Manchester United og Ilkay Gundogan hjá Manchester City. Chelsea mennirnir Kurt Zouma og Kepa Arrizabalaga eru síðan í næstu sætunum. Það er einnig athyglisvert að þeir Brandon Williams hjá Manchester United og André Gomes hjá Everton eru báðir á undan efsta leikmanni Liverpool sem er Georginio Wijnaldum. Það má lesa meira um þetta og sjá töflurnar með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa haft mikinn auka frítíma í þessum kórónuveiru faraldri og sumir hafa einbeitt meira á það að stækka nafn sitt á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Vefsíðan OnlineCasinos.co.uk ákvað að kanna það betur hvaða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að fá mestar tekjur í gegnum heimsóknir og styrktarsamninga á Instagram. Samkvæmt fyrrnefndri samantekt þá hafa leikmenn Manchester United fengið samanlagt yfir 543 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili þar af 65 þúsund pund eftir að deildin lagðist í dvala vegna kórónuveirunnar. 543 þúsund pund eru tæpar hundrað milljónir í íslenskum krónum. 2 - ?? Andreas Pereira (£94,214 this season)4 - ?? Kurt Zouma (£75,604 this season)8 - ?? Georginio Wijnaldum (£55,831 this season)5 - ?? Liverpool (£313,401 this season)7 - ?? Tottenham (£124,907 this season)12 - ?? Wolves (£67,379 this season)https://t.co/WFgkMPXPlc— SPORTbible (@sportbible) May 7, 2020 Næstu lið á eftir Manchester United eru síðan Chelsea (540 þúsund pund), Arsenal (373 þúsund) og Manchester City (369 þúsund). Leikmenn Liverpool (313 þúsund) ná bara fimmta sætinu, rétt á undan nágrönnum sínum í Everton (295 þúsund). Þegar kemur að leikmönnum verða öruggleg margir hissa á því hver sér stærsta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar á Instagram en það er Arsenal maðurinn Daniel Ceballos sem er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Daniel Ceballos hefur fengið meira en 101 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili eða um átján og hálfa milljón íslenskra króna. Næstu menn koma líka mörgum á óvart en það eru Andreas Pereira hjá Manchester United og Ilkay Gundogan hjá Manchester City. Chelsea mennirnir Kurt Zouma og Kepa Arrizabalaga eru síðan í næstu sætunum. Það er einnig athyglisvert að þeir Brandon Williams hjá Manchester United og André Gomes hjá Everton eru báðir á undan efsta leikmanni Liverpool sem er Georginio Wijnaldum. Það má lesa meira um þetta og sjá töflurnar með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira