„Erum að spila fótbolta en ekki tennis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 10:30 Jorginho í baráttunni í gær. vísir/getty Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45