Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 12:00 Rüdiger varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham. vísir/getty Gary Neville segir að leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði. Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í gær. „Kannski ættu við að valdefla leikmenn til að ganga af velli og stöðva skemmtunina,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gær. Neville rifjaði upp þegar Ashley Cole og Shaun Wright-Phillips urðu fyrir kynþáttaníði í vináttulandsleik Englands og Spánar árið 2004. „Ég gekk ekki af velli fyrir 15 árum og kannski er voða þægilegt fyrir mig í mínum fílabeinsturni hérna uppi í myndveri að tala um að leikmenn ættu að ganga af velli,“ sagði Neville. „Á endanum skammast ég mín fyrir að hafa ekki gengið af velli fyrir 15 árum. En að sama skapi yrði ég stoltur ef leikmenn myndu gera eitthvað í þessu og taka völdin í sínar hendur,“ bætti Neville við. Chelsea vann leikinn gegn Tottenham með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn Tengdar fréttir Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22. desember 2019 21:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Gary Neville segir að leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði. Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í gær. „Kannski ættu við að valdefla leikmenn til að ganga af velli og stöðva skemmtunina,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gær. Neville rifjaði upp þegar Ashley Cole og Shaun Wright-Phillips urðu fyrir kynþáttaníði í vináttulandsleik Englands og Spánar árið 2004. „Ég gekk ekki af velli fyrir 15 árum og kannski er voða þægilegt fyrir mig í mínum fílabeinsturni hérna uppi í myndveri að tala um að leikmenn ættu að ganga af velli,“ sagði Neville. „Á endanum skammast ég mín fyrir að hafa ekki gengið af velli fyrir 15 árum. En að sama skapi yrði ég stoltur ef leikmenn myndu gera eitthvað í þessu og taka völdin í sínar hendur,“ bætti Neville við. Chelsea vann leikinn gegn Tottenham með tveimur mörkum gegn engu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22. desember 2019 21:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15
Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22. desember 2019 21:00