Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 14:30 Nær Gylfi að spila á nýjum heimavelli Everton? vísir/getty Everton birti í dag myndband og myndir af því hvernig nýr heimavöllur félagsins á að líta út. Völlurinn á að standa við Bramley-Moore Dock á árbökkum Mersey. Áætlað er að hann taki 52.000 manns í sæti. Hann leysir Goodison Park, heimavöll Everton síðan 1892, af hólmi. Goodison Park tekur tæplega 40.000 manns í sæti. Talið er að kostnaðurinn við nýja völlinn verði 500 milljónir punda. Vonast er til að framkvæmdir hefjist á næsta ári og völlurinn verði tilbúinn 2023. Myndband og myndir af nýja vellinum má sjá hér fyrir neðan. | We can reveal the final designs for our new 52,000-seater stadium at Bramley-Moore Dock on Liverpool's waterfront! A detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/quVLzofRbr— Everton (@Everton) December 23, 2019 | More images of the stunning design we have planned for Bramley-Moore Dock. Detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/VHPYsQ7EqS— Everton (@Everton) December 23, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30 Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22. desember 2019 21:30 Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23. desember 2019 07:00 Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Everton birti í dag myndband og myndir af því hvernig nýr heimavöllur félagsins á að líta út. Völlurinn á að standa við Bramley-Moore Dock á árbökkum Mersey. Áætlað er að hann taki 52.000 manns í sæti. Hann leysir Goodison Park, heimavöll Everton síðan 1892, af hólmi. Goodison Park tekur tæplega 40.000 manns í sæti. Talið er að kostnaðurinn við nýja völlinn verði 500 milljónir punda. Vonast er til að framkvæmdir hefjist á næsta ári og völlurinn verði tilbúinn 2023. Myndband og myndir af nýja vellinum má sjá hér fyrir neðan. | We can reveal the final designs for our new 52,000-seater stadium at Bramley-Moore Dock on Liverpool's waterfront! A detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/quVLzofRbr— Everton (@Everton) December 23, 2019 | More images of the stunning design we have planned for Bramley-Moore Dock. Detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/VHPYsQ7EqS— Everton (@Everton) December 23, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30 Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22. desember 2019 21:30 Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23. desember 2019 07:00 Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30
Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22. desember 2019 21:30
Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23. desember 2019 07:00
Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58