Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 22:30 C.J. Beathard og Jimmy Garoppolo, aðalleikstjórnandi San Francisco 49ers, fara yfir leikkerfi liðsins. Getty/ Michael Zagaris C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019 Bandaríkin NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira
C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019
Bandaríkin NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira