Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 20:00 Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00