Innlent

Sjáðu myndirnar af óveðrinu

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Björgunarsveitarmenn að störfum í Vesturbænum í gær.
Björgunarsveitarmenn að störfum í Vesturbænum í gær. Vísir/Vilhelm

Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum.

Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á vappinu í allan dag og náði myndum af ýmsum flækjum sem björgunarsveitirnar þurftu að bregðast við.

Vísir/vilhelm
Vísir/vilhelm
Mikill sjógangur var úti á Granda og gekk sjórinn yfir veginn.vísir/vilhelm
Sjógangurinn úti við Eiðsgranda var mjög mikill þegar leið á daginn.vísir/vilhelm

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, hlustaði á jólalög í bíl sínum og fylgdist með sjónum skella á fallegu jólatré við JL-húsið í Vesturbæ Reykjavíkur.

Vísir/vilhelm

Þessi kappi lét veðrið ekki á sig fá fyrr í dag og hélt hann út í óveðrið á stuttbuxunum. 

Allar nýjustu upplýsingar af veðrinu má finna í Veðurvaktinni.

vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
Vísir/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×