Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 12:30 Tvær af apamyndunum óvinsælu. Skjámynd Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. Kynþáttafordómar hafa verið afar áberandi í ítalska fótboltanum á þessu tímabili sem og oft áður. Það eru því nær allir sammála um að það þurfi að gera eitthvað í málinu. Ítalska úrvalsdeildin bauð hins vegar upp á sorgleg veggspjöld sem áttu að hvetja fólk á Ítalíu til að hætta kynþáttafordómum og rasisma á fótboltavöllum á Ítalíu. Á veggspjöldunum þremur, sem voru kynnt í höfuðstöðvum deildarinnar í Mílanó, eru nefnilega myndir af öpum með málað andlit og undir stendur „Nei við rasisma.“ Roma and AC Milan have condemned three paintings of monkeys commissioned by Serie A in an attempt to stamp out racism.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2019 „Við erum mjög á móti því að nota myndir af öpum í baráttunni gegn rasisma,“ segir í yfirlýsingu AC Milan. „Við skiljum það að deildin vilji taka á rasisma en að okkar mati er þetta ekki rétta leiðin,“ segir í yfirlýsingu Roma. Bæði félögin birtu athugasemdir sínar við herferðina á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Art can be powerful, but we strongly disagree with the use of monkeys as images in the fight against racism and were surprised by the total lack of consultation. @SerieA_ENpic.twitter.com/M7wFjhsfj2— AC Milan (@acmilan) December 17, 2019 #ASRoma was very surprised to see what appears to be an anti-racist campaign from Serie A featuring painted monkeys on social media today. We understand the league wants to tackle racism but we don’t believe this is the right way to do it. pic.twitter.com/jVLImrgS0y— AS Roma English (@ASRomaEN) December 16, 2019 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. Kynþáttafordómar hafa verið afar áberandi í ítalska fótboltanum á þessu tímabili sem og oft áður. Það eru því nær allir sammála um að það þurfi að gera eitthvað í málinu. Ítalska úrvalsdeildin bauð hins vegar upp á sorgleg veggspjöld sem áttu að hvetja fólk á Ítalíu til að hætta kynþáttafordómum og rasisma á fótboltavöllum á Ítalíu. Á veggspjöldunum þremur, sem voru kynnt í höfuðstöðvum deildarinnar í Mílanó, eru nefnilega myndir af öpum með málað andlit og undir stendur „Nei við rasisma.“ Roma and AC Milan have condemned three paintings of monkeys commissioned by Serie A in an attempt to stamp out racism.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2019 „Við erum mjög á móti því að nota myndir af öpum í baráttunni gegn rasisma,“ segir í yfirlýsingu AC Milan. „Við skiljum það að deildin vilji taka á rasisma en að okkar mati er þetta ekki rétta leiðin,“ segir í yfirlýsingu Roma. Bæði félögin birtu athugasemdir sínar við herferðina á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Art can be powerful, but we strongly disagree with the use of monkeys as images in the fight against racism and were surprised by the total lack of consultation. @SerieA_ENpic.twitter.com/M7wFjhsfj2— AC Milan (@acmilan) December 17, 2019 #ASRoma was very surprised to see what appears to be an anti-racist campaign from Serie A featuring painted monkeys on social media today. We understand the league wants to tackle racism but we don’t believe this is the right way to do it. pic.twitter.com/jVLImrgS0y— AS Roma English (@ASRomaEN) December 16, 2019
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00