EasyPark kaupir Leggja Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2019 15:37 Mynd/Já EasyPark hefur keypt bílastæðaþjónustuna Leggja en skrifað var undir kaupsamning í hádeginu í dag. EasyPark er það með orðin nýjasta bílastæðaþjónusta landsins og færir út kvíarnar á heimsvísu. Þegar er fyrirtækið með umfangsmikla starfsemi í Evrópu en hægt er að nota þjónustu EasyPark í rúmlega 1.300 borgum í 18 löndum. Notendur Leggja munu fá boð um að skipta yfir í EasyPark appið á næstu mánuðum. Leggja appið mun þó virka samhliða hinu um einhvern tíma. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Já hf., sem keypti Leggja árið 2017. Leggja var stofnað af hugbúnaðarfyrirtækinu Stokki árið 2008. „Við erum mjög stolt af Leggja og þökkum landsmönnum afar jákvæðar viðtökur,“ segir Vilborg Helga Harðardóttir, forstjóri Já í áðurnefndri yfirlýsingu. „Með kaupum EasyPark á Leggja verður viðskiptavinum boðið upp á að nýta sömu þjónustu víðar sem auðveldar landsmönnum að leggja í útlöndum og sömuleiðis ferðamönnum að leggja hérlendis. EasyPark er leiðandi á þessu sviðið með lausn og þjónustu í stöðugri þróun sem Íslendingar munu njóta góðs af. Þetta er því mjög spennandi breyting fyrir viðskiptavini Leggja.“ Johan Birgersson, forstjóri EasyPark segir starfsmenn fyrirtækisins ánægða með kaupin og unnið hafi verið að þessu í töluverðan tíma. „Kaupin á Leggja undirstrika öran vöxt EasyPark. Við erum staðráðin í að veita ökumönnum, rekstraraðilum bílastæða og sveitarfélögum á Íslandi sömu framúrskarandi þjónustu og EasyPark er löngu orðið þekkt fyrir um alla Evrópu.“ Bílastæði Samgöngur Stafræn þróun Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
EasyPark hefur keypt bílastæðaþjónustuna Leggja en skrifað var undir kaupsamning í hádeginu í dag. EasyPark er það með orðin nýjasta bílastæðaþjónusta landsins og færir út kvíarnar á heimsvísu. Þegar er fyrirtækið með umfangsmikla starfsemi í Evrópu en hægt er að nota þjónustu EasyPark í rúmlega 1.300 borgum í 18 löndum. Notendur Leggja munu fá boð um að skipta yfir í EasyPark appið á næstu mánuðum. Leggja appið mun þó virka samhliða hinu um einhvern tíma. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Já hf., sem keypti Leggja árið 2017. Leggja var stofnað af hugbúnaðarfyrirtækinu Stokki árið 2008. „Við erum mjög stolt af Leggja og þökkum landsmönnum afar jákvæðar viðtökur,“ segir Vilborg Helga Harðardóttir, forstjóri Já í áðurnefndri yfirlýsingu. „Með kaupum EasyPark á Leggja verður viðskiptavinum boðið upp á að nýta sömu þjónustu víðar sem auðveldar landsmönnum að leggja í útlöndum og sömuleiðis ferðamönnum að leggja hérlendis. EasyPark er leiðandi á þessu sviðið með lausn og þjónustu í stöðugri þróun sem Íslendingar munu njóta góðs af. Þetta er því mjög spennandi breyting fyrir viðskiptavini Leggja.“ Johan Birgersson, forstjóri EasyPark segir starfsmenn fyrirtækisins ánægða með kaupin og unnið hafi verið að þessu í töluverðan tíma. „Kaupin á Leggja undirstrika öran vöxt EasyPark. Við erum staðráðin í að veita ökumönnum, rekstraraðilum bílastæða og sveitarfélögum á Íslandi sömu framúrskarandi þjónustu og EasyPark er löngu orðið þekkt fyrir um alla Evrópu.“
Bílastæði Samgöngur Stafræn þróun Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira