Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. desember 2019 20:53 Þvagsýni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Pakkinn, sem ætlaður var ætlaður heilbrigðisstofnun um 80 kílómetra í burtu, en endaði á einhvern undraverðan hátt þess í stað í North Bend kvikmyndahúsinu. Pakkinn var merktur í bak og fyrir með viðvörun um að hann innihéldi „afar smitandi efni úr mönnum.“ Um klukkutíma eftir að pakkinn barst til kvikmyndahússins kom í ljós að um þvag væri að ræða. Slökkviliðið á svæðinu brást við útkalli vegna málsins og fimm slökkviliðsmenn í sérútbúnum eiturefnabúningum greindu efnið og komust að því að um þvag væri að ræða. Þá var yfirmaður kvikmyndahússins sendur í rannsókn á sjúkrahúsi, en það var varúðarráðstöfun, samkvæmt frétt BBC af málinu. Ekki liggur fyrir nákvæm ástæða þess að pakkinn var sendur í kvikmyndahúsið í stað þess að rata á heilbrigðisstofnunina.Happening Now! B171, B181, L171, HM173, A171, E178 and E182 at Northbend theater for hazmat call with a box marked “highly contagious human substance”. Box has been isolated and one patient treated as a precaution. Five hazmat techs on scene. pic.twitter.com/mLdSaexN2u — Eastside Firefighters (@IAFF2878) November 30, 2019 Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Pakkinn, sem ætlaður var ætlaður heilbrigðisstofnun um 80 kílómetra í burtu, en endaði á einhvern undraverðan hátt þess í stað í North Bend kvikmyndahúsinu. Pakkinn var merktur í bak og fyrir með viðvörun um að hann innihéldi „afar smitandi efni úr mönnum.“ Um klukkutíma eftir að pakkinn barst til kvikmyndahússins kom í ljós að um þvag væri að ræða. Slökkviliðið á svæðinu brást við útkalli vegna málsins og fimm slökkviliðsmenn í sérútbúnum eiturefnabúningum greindu efnið og komust að því að um þvag væri að ræða. Þá var yfirmaður kvikmyndahússins sendur í rannsókn á sjúkrahúsi, en það var varúðarráðstöfun, samkvæmt frétt BBC af málinu. Ekki liggur fyrir nákvæm ástæða þess að pakkinn var sendur í kvikmyndahúsið í stað þess að rata á heilbrigðisstofnunina.Happening Now! B171, B181, L171, HM173, A171, E178 and E182 at Northbend theater for hazmat call with a box marked “highly contagious human substance”. Box has been isolated and one patient treated as a precaution. Five hazmat techs on scene. pic.twitter.com/mLdSaexN2u — Eastside Firefighters (@IAFF2878) November 30, 2019
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira