Mourinho um hótellífið: Ég hefði þurft að þrífa sjálfur, strauja og elda Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 10:00 Mourinho er ekki sterkur á straujárninu. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019 Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019
Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira